Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 276
388
JARTEGNABÓK QNNUR
C4 kap. 137. Paralleltekst: B kap. 141 (s. 326).
Madur hiet Gudlaugur er lagdist nidur vte og sofnade fast og
þa er hann vaknade, var hann verk ödur, og tök fast j syduna og
vnder rifinn, enn hann tok odara jnnann rifia, þa hliop vpp þrote s
og var sem troge være huólft a sijduna, hann hiet þa a hinn sæla
Thorlak byskup til heilsubotar sier og vard hann skiott heill, og
socte sijdan helgan dom *hins sæla Thorlaks byskups og sagde «
siaKur þessa jardt(eikn).
C4 kap. 138. Paralleltekst: B kap. 142 og 143 (s. 326—27).
Einn vngur sueinn fiell a talguhnijf og særdist miog mikid og
þotte hann bannvænn vera, fader hanz sat yfer honum ahyggiufullur,
og hiet á hinn sæla Thorlak byskup, til lijfz sueininum sónguómm 3
og fiegipfum vj • alnum vadmálz j Skalah(ollt) heitid var þeigid jnnan
fárra nátta og sá þö órid alla æfe. Wmm sumarid epter för fader
sueinsinnz til þingz og keypte ketil og tok til vadmáls Thorlaks 6
byskups er hann skorte kietil verdid enn sagde þeim ecke frá er
vmsiá stadarinz hófdu, og er hann för heim af þinge, þa voru
marger katlar á einu hrosse, þá tök skipid ad beriast og fiellu ofan 9
klyfiarnar, og brotnade kietill bonda allur j sundur, enn adrer voru
heilir aller, Enn annad sumar epter færde hann heit sitt til þingz,
og sagde þar þessa jardteikn. | 12
C4 kap. 139.
135 Ormur hiet madur er för vmm vetur og husfreyia hanz j froste
myklu og kplldu vedre, þá bar suo ad er þau ridu ad fararskiotur
hanz drap fæte, og fiell hann af bake voveyfliga, og skiemdist miog 3
j andlite af þvi vopne er hann hafde j hende, so ad j sundur hlupu
bádar varernar, og fylgde þar med ein tónninn, og var þad vode
mikill er æsefrost var ad, var husfreyia þá fliöt fanga rádz þess er 6
hellst lá til, tok þá nál og saumade samann varra sárid med silcke
þræde, og sydann batt hun vm sem henni þotte vænligast, enn þau
voru fiærre bæum hiet hann þá á hinn sæla Thorlak byskup ad 9
137. 6 hin C4, s senere tilfejet.
139. 6 fliöt fanga rádz, skr. fliötfanga nádz C4.