Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Qupperneq 277
JARTEGNABÓK QNNUR
389
giefa vi aura vadmálz j Skalahollt, ad hann veitte honum myskun,
föru þau sijdan leidar sinnar sem þau hófdu atlad, og þrem nöttum
12 sijdar, voru leyst bónd af andhte Ormz, og var suo gröid ad trautt
mátte ásia ad sárt hefde verid, hann færde heit sitt Pále byskupe,
og sagde greynelega þennann adburd, enn hann liet rita sijdann.
C4 kap. 140.
Madur hiet Olafur er biö skamt frá sæ, og var þar brattlende
mykid, sem vijda er vant i fiórdum, honum huórfu naut, og var
3 vijda leitad og fundust eige, og er menn vissu ei huórt leita skyllde
þá hiet Ölafur ad giefa hinum sæla Thorlake eitt nautid ef hann
fynde óll, var þá enn leitad nautanna á nytt og fundust óll, nema
6 vxe einn, þá m(ællte) böndinn, Sie eg nu sagde hann, ad Thorlakur
byskup vill nu eiga vxan sem öfundinn er, og skal suo vera ef hann
hittist, enn fiall var hátt skamt frá bænum, og gnijpur störar j
9 fiallinu, og fuglberg vid sióinn, Enn iij. vikum sijdar fanst vxe
Thorlaks byskups, j tö einne lijtille, og þottist einge vita meiga
huórsu hann hafde þangad komist, og þui hann mátte þar so | leinge i36
12 lifad hafa, og er menn komu j töna, þá sáu þeir hana hinprge bitna
nie trodna, enn vxinn var feitur og vakur, og vard hann j festum
þaaan ad færa, og var sydan færdur j Skalah(ollt).
C4 kap. 141. Rester af en paralleltekst i B, bl. 40 r-v, se s. 329-30.
Sa adburdur vard ad tueir menn reru til fiske, goder fiskemenn
erm annar þeirra fiskade ecke vm daginn, og hiet sá Suertingur og
3 enn beste fiske madur, og þötte honum vndarhgt, og litlu fyrer
nön kende hann fyske, og drö þann ad borde, og sá ad heilagur fiskur
var, þá brast vadurinn á borde, og rendi fiskurinn á burt med
e færid, og þá tök hann annann óngul og kom sydan fiskur á, og kom
hann vmm stundar saker, og slapp sá af enn hann tok til sijn færid,
og var þá riettur aungullinn er vpp kom, honum þotte þá allt fara
9 ad einu, Sijdan hietu þeir á enn sæla Thorlak byskup, ad þeim
skylldi aptur koma þad er tynt var, og sungu xv. sinnum pater
nöster og hietu þeir ad giefa fatækum monnum af veide sinne
140. 2 ficjrdum, sandsynligvis proprium, jfr. Kálund, Bidrag til en hist.-topogr.
Beskrivelse af Island II 135. 11 þui, i Bps rettet til hví, rigtigere hve? leinge, i
kustoden leingi.
141. 4 fyske, jfr. kap. 149, l. 5 fiskz.
Byskupa sögur — 25