Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 278
390
JARTEGNABÓK QNNUR
Thorlake byskupe til þacka, tekur hann þá enn iij. aungul og liet
þann fyrer bord, og beit fiskur á þegar er þess mætte fyrst von
vera, og þurfte þá bada til ádur sá yrde dreyginn, og þá er sá kom
ad borde er bitid hafde, þá lodde þar og vid annar fiskur heilagr
og bafde sá med sier veidarfære Suertingz, og hafde vadurinn
brugdist vm þann vadinn er sijdar kom fyrer bord, dröu þeir þá
jnnann bordz bada fiskana, og þóckudu þennan enn fagra adburd
almáttugum gude, og hinum sæla Thorlake byskupe, lietu sydan
ad lande med godri veide, og sógdu þessa jardteikn vel og greineliga
óllum þeim er á villdu hlijda.
C4 kap. 142. Rester af en paralleltekst muligvis i B, bl. 40v, se s.
329, 330. Jfr. A kap. 82, 1. 21 (s. 239).
Mær var su vanheil er krept var þá er hun var fædd, og
mátte hun ecke ganga, þá er hun öx vpp, og til einskiz taka enn
137 fátækur var bæde fader og möder meyarinnar, þau baru | hana sialf
epter sier vmm stundar sakir, Epter þad hliop hann frá þeim mædgum,
enn möderinn liet hana htlu sydar, og tök sier þá annann mann,
enn meyna tökst á hendur frændi hennar, og giordist henne gödur
fader, og för med hana j Skala hollt ad vpptekningar deige hinns
sæla Thorlaks byskups, og vócktu þau þar bæde vmm nöttina og
bádust fyrer vnder kistu hinnz sæla Thorlaks byskups enn vmm
morguninn snema tok hun alheilsu sijna, og foru heim feiginn
synum erfidis botum.
C4 kap. 143. Rester af en paralleltekst i B, bl. 41r, se s. 330, 331.
Þorsteinn hiet madur er for einn vetur j Skalah(ollt) og áttu
ad fara yfer á þá er Þiörs á heiter, hann hafde med ad fara hest til
reidar, og fylgdu honum ij menn, enn jll var ainn þar þeir föru yfer,
þeir geingu jsinn enn leiddu epter sier hestinn, og er þeir áttu
mióg langt öfarid árinnar, brast nidur jsinn vnder og sijdan villdu
þeir vppdraga hestinn og máttu ei, þá hietu þeir á enn sæla Thorlak
byskup til fulltyngis og máttu þeir ecki ad vinna helldur enn ádur,
töku þeir þar af sodulinn og srylulreidid og baru þad sialfer til
þeirrar gistingar sem þeir hófdu, föru þeir ad Skalah(ollte) enn badu
bonda ad lata flá hestinn og nyta sier hudina Liet hann til fara vmm
morguninn og atlar ad lata flá hestinn, og fundu hann ei, vókinn
, 12
' 15
18
21
3
6
9
3
6
9
141. 20 lande, nærmest skr. háde.