Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 279
JARTEGNABÓK QNNUR
391
12 var opinn, og meinntu þeir hesturinn munde sockinn enn fam
nottum sijdar fannst hesturinn heill og ösakadur, og var þá á bite
med ódrum hrossum, Syndist þá huprtueggia j þessum adburd ad
15 hann villde þiggia heit þeirra, enn villde ei vera sam vinnande ad
med þeim er med föru Pall byskup liet rita þessa jardt(eikn).
C4 kap. 144.
Menn föru herskipum vr Norege til Hialltlandz ad hófdingia
ráde og föru herskyllde yfer landid rændu menn fie, enn toku suma
3 af lijfe, Madur hiet Hauardur, hann var lógsógu madur *þeirra
vinsæll og rijkur ad fie, hann flyde fyrer þessum öfride | frá bue sijnu i38
og eign, enn gröf nidur kistu þá er lausa fie hanz var j gull og silfur,
6 og er þeir fundu ecke silfur eda annad fie, er þeim var mikid sagt,
þá lietu þeir halldid verda epter honum, enn hann hafde fingur
gull miog mprg j fiehirdslu, enn ecke annad fie, og er þeir voru
9 náliga epter honum komner, þá var þar sandur er hann var staddur,
hann lætur þar falla gullinn nidur j sandinn og geingur sijdan á
ofan, og hiet þá þui ad hann munde glefa hinum sæla Thorlake
12 byskupe eitt gullid ef honum yrde audid ad finna þau aptur,
og litlu sydar gátu þeir handtekid hann, og fundu fie hyrdsluna
töma, og *grunudu ad hann munde j sandin kastad hafa, föru þeir
i5 sydan þangad til og leitudu vandliga og fundu ecki Ridu þeir þa
epter honum annad sinn, og leyste hann þá af med nóckru fie, og
keypte sig so j frid vid þá og fie sitt, og er þeir voru j burtu, þa för
18 Háuardur ad leita gulla sinna, og fann þegar óll og sende eitt j
Skálahollt sem hann hafde heitid.
C4 kap. 145.
Lytlu sydar tök Hauardur augna verk ákafan, og komu
*læknar til, og giordu ad slijckt þeir kunnu, og var þad ad verr,
3 þá kom honum j hug huória myskun hann hafde þeygid af arnadar
orde ennz sæla Thorlaks byskups, og hiet á hann enn til heilsubotar
sier og náliga þegar hann hafde heitid, fiell blynde af augum hans
144. 3 þr C4, anlagelig fejl f. þra, Bps þar. 14 töma, trema over m i stedet for o.
grunudu Bps, grundudu C4.
145. 2 læknar Bps, lælrner C4 (jfr. om denne form Safn Fræðafjelagsins VII § 85,
BiblArn. XVII § 133,1). slijckt, i Bps tilfajes er.