Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 280
392
JARTEGNABÓK QNNUR
med þeim hætte sem Saul fordum so sem hreystur være, og var 6
hann þa jafnskygn sem ádur edur skygnare, Hauardur liet þingz
kuedia epter þetta, og lyste þessare jardteikn er hann hafde feingid,
og had menn til ad styrckia heitid med honum, og fá enum sæla 9
Thorlake hónd fulla mirilz huór madur er nóckud sæde hefde, þar
geingu menn gladliga vnder þad heit, og kom þad miól vt hid sama
sumar, og so giprdu þeir leinge sijdann. 12
C4 kap. 146.
Sa adburdur vard j Norege ad einn norænn madur vel fiar
eigande sá er verid hafde á vist med hinum sæla Thorláke byskupe
139 för med kaupeyrir sinn fyrer land framm, enn þa var jlla frijtt | þa 3
lógdu ad þeim jllgiórda menn, og ræntu þá, og ádur þeir koma ad,
þá hiet sá madur á enn sæla Thorlak byskup er fyrr hafde med
honum verid ad hann skyllde hallda nóckure sinne eigu, Sijdan hlupu 6
hermennerner á skipid og hiuggu vpp lokinn og töku mikid fie er
þeir fundu laust, og foru sijdan á burt, þeir kcpnnudu huad þeir
hófdu fie mætt epter, þá fundust þar kistur hanz heilar og fiárhlutur 9
hanz allur öskiertur, og hpfdu þeir hanz fiar hlut ónguan fundid,
og vrdu þeir aller fegner þessare jardteikn, ad þeir gleymdu sijnum
fiár skada suo, ad þessi fognudur brást yfer hann færde sydan sitt 12
heit j Skalah(ollt) lofande gud og hinn sæla Thorlak byskup.
C4 kap. 147. Rester af en paralleltekst i B, bl. 44v-45v, se s. 332—33.
Eige mycklu sydar enn vpp kom helge hinz sæla Thorlaks
byskups var Philippus af Elæmingialande valdur til kongz j
Mycklagarde, þá drifu þangad af Norie nordmenn til væringia setu, 3
og kunnu þeir ad seigia þesse fagnadar tijdinde þeim er þar voru
fyrer, vmm heilagleik og jardteikna krapt hinz h(eilaga) Thorlaks
byskups og sydan föru þeir til kyrckiu og giórdu þacker gude fyrer 6
sijna dyrd, og er menn vrdu varer vid þessa nylundu þá spgdu
þeir konginum, Enn hann sende epter væringium nóckrum, og
146. 3 frijtt, saal., læs fritt. 11 aller, herefter mangler vistnol: suo. 12 Brást C4,
gengives brast Bps; sætningen synes at være forvansket.