Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 281
JARTEGNABÓK QNNUR
393
9 spurde huad þad være er honum var sagt, Sa sagde ed liosasta af
er kunnast var vmm, af æfe og hattum ennz sæla Thorlaks byskups,
og huar hann var fæddur, og huor forlóg hanz hófdu verid, og
12 huórsu helge hanz hefde vppkomid, og jardteikner þær er hann
visse satt af ad seigia, kongur tok þui óllu vel og lijklega, og litlu
sydar skylldu væringiar radast a möt heidingium er a rijkid geingu,
is og er lidinu laust saman þa var mikid mannfall og mycklu meir af
væringia lide, og þar kom vmm syder ad þeir flydu, j kastala einn
og var þad lijtid skiol, enn hiner settu herbuder sijnar vmhuerfis,
18 og ætludu þegar ad þeim ad ganga vmm morguninn, voru væringiar
med mykillre áhyggiu þa nött, þottust vid bana buast eiga med
skómmu tome, þá m(ællte) einn | af væringium, Vier meigum enn uo
21 fagran sigur vega j trauste enns sæla Thorlaks byskups, þö ad
lidzmunur sie ofvægur ef hann vill oss styrckia og fylgia, Heitum
vier á hann af óllum huga, og mun nockud vmm batna vor efne,
24 þeir hietu ad láta gipra kyrkiu enum sæla Thorlake byskupe ef
þeim yrde audid aptur ad koma, og þegar er þeir hófdu heitid þa
tok allan ötta vr hug þeirra, og langade til mötz vid heidingia, og
27 þa trautt var vijgliost, biuggust þeir til ofann góngu, og bádust
fyrer rækeliga ádur og signdu sig vandliga, hlaupa þeir þá á hendur
þeim med þeyttum ludrum og háreyste mycklu, og mælltu suo,
30 góngum nu framm þrekmannlega j trauste hinnz sæla Thorlaks
byskups og sigrunst snarpliga eda deyium aller dreingeliga, og er
heidingiar heyra nefndan hinn sæla Thorlak byskup, þá slö á þá
33 hrædslu og vissu ei huad þeir giórdu, hiuggust siaher enn flydu
flester, Enn marger vrdu handtekner og bundnar hendur á bak
aptur, og óll vopn þeirra og klæde, og foru med herfange heim til
3e Mikla gardz, og sógdu sialfer þennann adburd konginum og hanz
monnum, enn bandingiarner s^gdu þad er til þeirra kom. Kongurinn
vard feiginn, og tök sialfur en fyrsta stein og bar til þeirrar kyrckiu,
39 er Thorlake byskupe var giórd, og fieck sialfur smide og óll efne,
og liet sydan vijgia hinum sæla Thorlake byskupe kyrkiuna,
þá er giör var, og seigia þeir er þadan koma ad þar verde fiólde
42 jardteikna.
147. 16 kom, herefter forst skr. þo, men dette er reltet til kö (= kom, som altsaa staar
to gange).