Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Qupperneq 282
394
JARTEGNABÓK QNNUR
C4 kap. 148.
Lijfgudust born -ij-
I Papis firde j Austfiordum var kona su ein fátæk er vanheilir
voru fingurner, þeir voru krepter j lofan á hægre hendi, hun átte s
börn tuo vng fyrer ad siá, þau lieku sier vte vnder husuegg, þa fiell
mikid reka trie af veggnum á bprnin og hófdu bæde bana, og er
bórninn voru fundinn órend | þá var hun jllgrunud vmm ad nóckud «
munde af hennar vólldum ordid hafa, Enn hun syniade þess og
griet nálega so ad hun flöde óll j tarum, og baud hun allar vndan
færslur slijkar sem Jöne aböta synist hun til fallinn, og er Jon 9
abote kom þangad j sueit, þa tok hun þad rád ad hun vann þann
eid sem frekastan mátte stafa fimtar dömz eid, og lagde hun h pnd
syna yfer þann vmbuning er var hár ennz sæla Thorlaks byskups, 12
Enn er eidnum var lokid, þá helldur hun vpp hendinne og voru
þá rietter fingurner er adur voru krepter, og lofudu aller er vid
voru almáttugann gu&, og en sæla Thorlak byskup. 15
C4 kap. 149. Rester af en paralleltekst i B, bl. 47v, se s. 335, 336.
Þessar jardteikner hafa ordid j ódru byskups rijke á Jslande.
Þorfinnur hiet madur fátækur er rere til fiske, hann hiet á enn sæla
Thorlak byskup ad hann skyllde helgan fisk draga fyrstan, en hann 3
munde láta gióra kerte til hanz þacka jafnlangt fiskinum og fyrr
enn aungullinn hafde grunn, kende hann fiskz, og dro hann þegar
mikinn helgan fisk, og hafde aungullinn krækt granbeine fisksinnz, 6
og vard hann feiginn þessum adburd, lofade gud: og e
C4 kap. 150. Rester af en paralleltekst i B, bl. 47v, se s. 335, 336.
Madur hiet Þörarinn er tök ákafa sött og vard bannvæn med
óllu, prestur sá er yfer honum stod lagde þad til ad heitid var á
enn sæla Thorlak byskup kerte þui er tæke vmm briost honum j 3
kross, hann skyhde og syngia fimmtyer sinnum pater noster messu
148. 1 Overskriften skyldes flygtig læsning af kapitlet, hvor der ikke staar noget om,
at de to dade barn levede op igen. 12 er, herefter mangler vistnok j.
149. 7 Slutningsordene forkortede; der staar enten og (skr. med forkortelsestegn) e,
som da skal udfyldes og e(n sæla Thorlak byskup), ligesom i slutningen af foregaa-
ende og folgende kap., eller maaske etc.