Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 283
JARTEGNABÓK QNNUR
395
dag hans, og er hann hafde heitid, sefadist söttinn og hófgade
e hann og vaknade sydan heill, lofade gud og en s(æla) Thorlak byskup.
C4 kap. 151. Rester af en paralleltekst i B, bl. 47v-48r, ses. 335, 336.
Kolþerna hiet kona modur Biamar einsetu mannz ad Þingeyrum,
hun skemde sig miog á hende er hun skyllde skiera skarpan fisk
3 þa hiet hun til dyrdar hinum sæla Thorlake byskupe litlu kierte, og
nockru bænahallde, enn annann dag epter var hpnd hennar heil. |
C4 kap. 152. Rester af en paralleltekst i B, bl. 48r, se s. 336.
Madur ad Þingeyrum er Þormödur hiet, hiö á hpnd sier er hann 142
smidade, enn sydan hiet hann á hinn sæla Thorlak byskup og sóng
3 iij- sinnum pater noster, og epter iij nætur var til leyst, og var
þá hóndinn alheil.
C4 kap. 153. Rester af en paralleltekst i B, bl. 48r, se s. 336, 337.
Oláfur hiet madur er tök ohægliga sött vmm aftaninn fyrer
Máriu messu dag enn fyrra, hann blies allan og fylgdu æseliger
3 verker suo ad hann visse valla huórt hann skyllde hafa sig, þá hietu
fyrer honum fader hanz og möder á enn sæla Thorlak byskup, og
sungu v. sinnum pater noster, med Máriu verse, og vard hann
6 alheill.
C4 kap. 154. Rester af en parallcltekst i B, bl. 48r, se s. 336, 337.
Ungur madur sá er Sueirn hiet tok vanheilsu mikla, hafde htla
suefna enn matleyse mykid so hann giórde afluana miog enn þau
3 voru fielijtil, þá tök möder hanz kierte tup og hiet á hinn sæla
Thorlak byskup til heilsu honum, og litlu sydar kuaddi hann matar,
og epter þad suefns, og suaf alla nöttina og vaknade alheill.
C4 kap. 155. Rester af en paralleltekst i B, bl. 48r—v, se s. 336, 337.
Þorsteinn hiet einn vngur madur er för ovarliga hiá ellde þar
er kietill var vppe, og er hann lá vid elldinn þá fiell ofann kietilhnn,
150. 5-6 h()fgade hann, samme konstruktion kap. 171, l. 12, derimod hofgade henne
kap. 171, l. 16 og 21. Jfr. J kap. 14, l. 20 (s. 154), A kap. 27, l. 3-4, og kap. 28, l. 4
(s. 228), Ckap. 42,1. 6 (s. 294),Ckap. 107, l. 17 (s. 351).
155. 1 I marg. udenfor linjen staar med en anden haand laugar, men hvad delte bely-
der er uklart.