Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 284
396
JARTEGNABÓK QNNUR
og slagnade a sueininn vr katlinum, og brann hann akafliga suo 3
honum þötte nalega einginn von lijfz, för af honum harid, og fylgde
hudinn og holldid klædunum, þá var heitid á enn sæla Thorlak
byskup og vard hann á einne nöttu heill. 6
C4 kap. 156. Rester af en parálléltekst i B, bl. 48v, se s. 336, 337.
Ein kona átte vngan son þann er náhga giórde lijkþrann, og
bættist nóckud vid adgiórd nema fæturner þeir voru aller veiker,
Bidu þau fyrer þad huprcke nött nie dag rö, epter þad hiet hun á 3
hinn sæla Thorlak byskup og giórde kierte til hanz þacka, og vafde
dvke vm fæturnar, hun leyste til ij nöttum sydar og var sueinninn
alheih. | 6
C4 kap. 157. Rester af en paralleltekst i B, bl. 48v, se s. 336, 337.
143 Sw var ónnur kona þessu nálæg er tök fötarverck mykinn, giórde
á sár stör og fiell vt vogur, hafde lijtinn mat enn náliga ónguan
suefn alla viku j samt, þá hiet hun á hinn s(æla) Thorlak byskup til 3
heilsu bötar sier, og dro sydan leist á fötinn og sofnade suo, enn er
hun vaknade þá var verkur vr fætinum og kom á kláde j stadinn,
og vj nöttum sijdar var af tekinn leysturinn og var þá alheill 6
foturinn.
C4 kap. 158. Rester af en paralleltekst i B, bl. 48v, se s. 336, 337.
Sa adburdur vard þar er Flatey heiter ad þangad kom heilagur
domur af klædum enns sæla Thorlaks byskups enn þar var halltur
madur er Knvtur hiet, hann mátte ahdrei staflaust ganga, og er 3
hann heyrde og sá ferd fiólda manna til kyrckiunnar, þá villde hann
fylgia ódrum monnum, og halltrade epter þeim, enn er hann kom
til kyrkiunnar, þá var hann öhalltur, og suo áuallt sijdann. 6
C4 kap. 159.
Þorbiprg hiet kona er skylld var Þorsteine er sijdann var aböte
hun tök vanheilsu mikla so ad hun var áuallt med miklumm
vanmætte, enn stundum hætt med óllu, hun hafde og hugar volad 3
mykid, Enn var snaud ad audæfum, hun bad i sijfellu Thorlak
byskup ásiá til leidriettu sijnz meynnz, þá bar suo ad j suefne ad
hinn helge Thorlakur byskup syndist henne, og mællte Eg em e
Thorlakur byskup er þu hefur leinge á heitid, og hefe eg nu þeigid