Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 286
398
JARTEGNABÓK QNNUR
C4 kap. 162.
Prestur hiet Þordur og fiell á jse og lestist vinbein hanz og vard
hann trautt tijda fær nema hann liete hefia hpndina frá sydunne,
Enn jöla dag j midmessu þá nam stadar messann er ad laga spnguom s
kom, og stöd presturinn vpp, og sáu menn hann tijdum tárfella,
þá snerist hann til manna og mællte, eg þottunst ei tijda fær sagde
hann og fiell mier tár, þá hiet eg á enn sæla Thorlak byskup til c
heilsu mier, og em eg nu heill, hiellt hann þá vpp hondum sijnum
yfer hófud sier, en aller lofud<u) gud og s(ælan) Tliorlak byskup.
C4 kap. 163. En paralleltekst har vistnok staaet i B, bl. 49r,
men kun initialen er bevaret, se s. 337.
Vlfrun hiet hin sidlátasta kona ad Þingeyrum, og var leinge
þar j einsetu, hun tök meynsemi mikla, og matleyse og hugar volad
145 og suefnleyse, og var þad mille Ambröcius messu og | Agnesar messu 3
er fastast tök, og hiet hun á hinn sæla Thorlak byskup og sofnade
epter þad, hun þöttist vera j huse einu og margt ökunnra manna,
og sáhun jnngangaogurligann mann og jllelegann, og ad reckiu sinne s
og vard hun hrædd miog, þá sá hun jnn koma hinn sæla Thorlak
byskup j kanuka bunade, og mællte herfeliga dragist þier vt aller,
og þeir flydu aller, huar er sá nu sagde hann er sydast kom jnn, »
hun þottist suara ad hann munde þar leynast, þá tök hann þann
og drö vt naudugan, enn hun vaknadi heil sijdann og lofade gud og
hinn sæla Thorlak byskup. 12
C4 kap. 164.
A bve prestz þess er Skapte hiet vard sá adburdur ad gridungur
manneygdur stangade suein einn frumuaxta, hætthga suo ad rauf
vard á lijfædur þeirre er giæta skyllde getnadar lima hanz j syfellu, 3
og var þad þá bert er hulid skyllde vera, þá var heitid á hinn sæla
Thorlak byskup og vard hann heill á fám nöttum.
162. 1 vinbein, anlagelig skrivefejl for vidbein.
164. 2 manneygdur, i Bps rettel til manneygr, som er ordbogernes eneste belæg for
denne form fra gammel tid, ældre mann-ýgr. senisl. -eygur, -eygður.