Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 287
JARTEGNABÓK QNNUR
399
C4 kap. 165.
Prestzdottur ein vij vetra gómul matadist og snerist fiskbein j
halse henne, og mátte ecke ad gióra, þa var heitid a hinn sæla
3 Thorlak byskup, og vm laga sóng hinn leingsta messu dag hanz
hraut beinid vr halse henne, og var hun þegar heil.
C4 kap. 166.
Hwsfreyia ein hrasade miog er hun villde skunda fimta dag jöla,
og stáck hendinne j vellanda ketil, og brann ákafliga, þá hiet hun á
3 enn s(æla) Thorlak byskup og var hóndinn heil epter iiij• daga.
C4 kap. 167.
Kyr för j haga med nautum vmm vetur, og er heim komu þa
hafde kyrinn borid, enn kalfurinn fanst ei, þeir heita er áttu adgiefa
3 kalfinn Thorlake byskupe ef hittist, enn þá lagde á vatnhryd þá er
trautt þötte vte vært, og epter þad geingu nautinn vt og er þau
komu heim, þá fylgde þeim kuygu kalfur suarttur kátur og lijflegur,
6 enn einginn þöttist vita huar hann hafde verid | eda vid huad hann 146
hafde lifad, var þá fædd vpp kuijgann su hin sama þar til er kyr var.
C4 kap. 168.
A þeim bæ er j Enne heiter vard husfreyia hettare, og þötte ollum
barnid dautt fætt vera, prestur var vidstaddur, og þá er leinge hafde
3 bedid verid ef lifna villde, þá hafdi presturinn þad med hóndum
og bles j hvijrfilinn og mille herdana enn barnid j hóndum þeim,
þeir syttu mipg er áttu, og hietu aa enn sæla Thorlak byskup med
6 ráde prestsinnz til hjfs sueininum kertum tuennum, og jafnvæge
hanz matar ad giefa fatækum monnum og litlu sijdar lifnade
sueinninn, og var skyrdur fullre skyrn.
C4 kap. 169.
Bonde hiet Audun sonur frá Þyngeyrum, hann átte vngann suein
þann er giæta þurfte, hann var nidur lagdur og suæf<d)ur, og foru
168. 4 barnid, man veníer herefter ’var som dodt’, ’stivnede’, el. lign. 6 tuennum,
over forste streg i n2 en prik; man venter tueim eller tueimur.
169. 1 Audun sonur, her maa der mangle noget (fadernavn i genitiv efter sonur?k
6 allt, der maa underforstaas barnit, eller et ord mangler fh<)rundid?J.