Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 289
JARTEGNABÓK QNNUR
401
þá þöttist hun sia Thorlak byskup j suartri kápu, hafa handlijn aa
hende, og signde hana og mællte, nu rnuntu heil verda, efn þu vel
15 heit þyn og seig þessa vitran Jone presti, og þá vaknade hun. Jola
dag var hun j kyrckiu og hofgade henne, hun þöttist þá siá enn
helga Thorlak byskup, skryddan og coronadann og blessade lijdinn
i8 og m(ællte) heim skalegnu skunda j Skalhollt sagde hann, til hámessu
og styrckia þar gudz embætte, Enn eg mun verda þier ásiár madur
ef þu vardueiter vel þitt rád, hinn þridia dag i jölum ad kupllde var
21 hun ad krosse, og hpfgade henne, þá þöttist hun siá hinn sæla
Thorlak byskup, og spurde huijlijckt þess manz rád være er Þordur
hiet er andast hafde j Fliotum, sætt er rád hanz kuad hann, hun
24 m(ællte) huad má mest fyrer gude, hann suarar, bæn og ólmusu
giafer, him m(æUte) huórsu leinge mun eg lifa, hann suarar mióg
leinge, j ennu þridiu sott muntu andast, þá huarf hann henne ad
27 syn. Þa er menn voru farner til messu hinn nijunda dag j jölum
enn | hun lá og suaf, þá syndist henne hinn sæle Thorlakur byskup og i48
m(ællte) þui liggur þu og sefur enn fer ecki til messu, seigdu Siguallda
30 veidemanne ydrum ad hann man aunguan dag veida á þeirre tijd
nema hann hlyde messu ádur, og suo gieck jafnt epter sem hann
hafde sagt. Og ed fimta sinn syndist henne j suefne hinn sæle
33 Thorlakur byskup og m(ællte) þui sefur þu á leid framm, hun suarar,
Vake eg kuad hun, madur heiter Þoruardur seiger hann er mig hefur
fulltyngiz bedid, Enn eg mun hægia honum, og bid þu hann syngia
36 fimm sinnum pater noster huórn fimta dag, enn hinn þrettanda dag
jöla fimmtuga med Máriu verse.
C4 kap. 172.
Hestur hhöp j kelldu og náliga allur j vatne nema hófudid, enn
feikna vedur á vte, og fiuk mikid, frammordid dagz og fieck
3 ecke ad giórt, hiet hann á enn sæla Thorlak byskup ad hestur-
inn skyllde ei deya, og gieck þá epter ódrum monnum, og vard
þö eige fyrr vppdreyginn enn vmm morguninn, og var ecki sakadur.
to gange. 23 sætt, en læsning sælt synes ikke mulig. 28 lá, i kustoden laá. hinn
skr. to gange. 37 fimmtuga, fejl f. fimmtigi?
172. 1 og, herefter mangler var, lá eller et andet verbum. 3 hiet hann mistænkeligt,
da man ikke ser hvem ’han' er; i afskriften AM 387 ito tf. med en yngre haand: NB
sem hestinn a[tti], i Bsp tf. eigandinn. Jfr. kap. 154, l. 2, hvor ‘þau’ belegner for-
ældrene.