Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 290
402
JARTEGNABÓK QNNUR
C4 kap. 173.
Þad var j ódrum stad, ad vxe mannz var horfinn frá nautum,
og er hann sa vxan þá var hlaupinn ofan bogurinn, og slitinn
þijnan, fystu flester ad drepa skyllde, enn sá er átte hiet á enn sæla 3
Thorlak byskup, ad vxinn skylldi lifa, og vard á fám nöttum
alheill.
C4 kap. 174.
Prestur hiet Þordur er fiell vm vetur, og meiddist so ad hann var
ei tijda fær, og er drö ad messu deige hinnz sæla Thorlaks byskups,
þá hiet hann á hann af óllum hug til heilsubotar sier, og vm nottina 3
syndist honum Thorlakur byskup j draume og m(ællte) huad áttu
til ad telia vid mig vm heilsu gióf, þad hellst sagde hann ad <eg)
minntunst þijn medan eg ætlade ad þu þyrfter þess Suo er sem þu 6
seiger quad byskup, og er þad ærid til ad telia, og muntu fá heilsu
149 þijna, prestur þottist m(æla) Allsæler erum vier þess ad þu | giefur
mónnum heilsu fyrer þinn heilagleik, hann suarar, óll erum vier 9
þess sæl, Epter þad huarf hann honum ad sijn, enn prestur vaknade
heill.
C4 kap. 175.
Þa nött er menn veittu heimsokn Gudmunde hinum dijra er
sydan var mvkur ad Þingeyrum, vard sá adburdur ad kona lá j
fötar verk, og var sár mikid ái, og vesnade áuall<t> vmm, hun hiet 3
til heilsubötar sier á enn sæla Thorlak byskup og þá ena sómu nött
syndist henne j suefne Thorlakur byskup og för hóndum vmm
fötinn og m(ællte) hiedan af mun þier batna, enn eg verd ad fara ad e
veita lid Gudmunde enum dyra, sem eg nu heyre bundinn, og
gieck hun suo epter þad heil.
C4 kap. 176.
Madur hiet Eiolfur er biö skamt frá byskupstöle aa Hölum, hann
tök vitfyrding og lauk suo, ad jöla nöttina fyrstu er menn voru til
tijda farner, lagde hann knyfe fyrer briost sier, og var þad mykid 3
sár, var hann vitlaus og dauduona er heim var komid, þá stödu
176. 2 vitfirring Bps. 6 skammæligr Bps. 15 Efter dette kap. er der nederst paa