Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 291
JARTEGNABÓK QNNUR
403
menn yfer honum hrygguer, og vissu eij glóckt huad til radz skyllde
«taka, syndist þeim óllum madurinn skammædligur, enn vidur
bvningurinn valla allskapfelligur, og vard þad rád þeirra ad heita
á enn sæla Thorlak byskup, til þess ad hann giæfe honum mátt og
s vilia til vidur kenningar, og jþrottar vitsinz, og til suo langz lijf<s>
sem hann sæe honum best giegna, og er eige lidu langar stunder,
þá raknade hann vid og settist vpp, og signde sig, og var þá audsied
12 ad hann hafde þegar vit sitt, og villde gott bæde sier og ódrum,
jdradist nu afgiórda sinna, og bad gud myskunar, og helga menn
Sárid grere á fám nöttum, og var hann þá alheill, lofudu aller gud
i5 og hinn sæla Thorlak byskup. |
C* * * 4 kap. 177.
Þær eru margar jardteikner hinnz sæla Thorlaks byskups fagurligar 150
og storar er fyrer fáfrædiz saker og ominniz eru eige ritadar, hefur
3 allt j skilid sem lijkligt er, ad almattugum gude hefur glóggligar
endst millde og myskunseme til ad giefa oss ötallig takn, og giórde
fyrer verdleik og dyrd ennz sæla Thorlaks byskups, enn oss gied
e og geyming ad gióra epter og vardvelta suo sem oss hæfde, var
fyrst er vpp kom su enn haleita nijung dyrdar verdleyks hinnz
sæla Thorlaks byskups tekinn j minne med ást vid almattugann gud
9 og enn sæla Thorlak byskup so sem menn kunnu framast, ritadar
þa fyrst hanz jardteikner og vpplesnar, og teknar þær allar frásagner
med frekligum fagnade er frá hanz jarteiknum voru optliga sagdar,
12 Og er þad var ad so mikill fiólde giórdist ad vm jardteikner enns
sæla Thorlaks byskup<s>, ad monnum vard vm afl j minne ad hafa,
enn þær voru margar ad huór var annare lijk þa dofnade hugur
15 manna, og mæddust malgógninn, til vppburdarinnz, enn eiddist
málid epter ad rita, þá synde gud suo sijna jafnlynde til hinns sæla
Thorlaks byskups, ad þui vidara vrdu menn gladder med hanz
s. 149 i hskr. aaben plads til et par linjer, hvorpaa epilogen (kap. 177) begynder s. 150
everst.
177. 3 hefur, herefter mangler vel en nægtelse, og maaske mere, idet sætningen maa
betyde: ’ikke alt har kunnet tages med’, evt. ’den der skrev, har ikke kunnet tage alt med’.
4 giórde forvansket, i Bps foreslaas jarteina gjörðir. 6-8 Hvis teksten er rigtig,
skal der vel interpungeres: Var fyrst, er upp kom, sú en háleita nýjung dýrðar
verðleiks hins sæla Þ. b. tekin í minni (anderledes Bps). 10 teknar]+þæ C4
(enten dei falgende ord i ufuldslændig form eller fejl f. þa?). 21 ()drum, skr. <>dum.