Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 292
404
JARTEGNABÓK QNNUR
jardteiknum sem þeim fyrndist meir er nærre voru heims vistum,
tök þa á nijan leik þad ad æsa ást manna til hinz sæla Thorlaks
byskups, og huetia vanbrynda huge manna til huatleiks hollustu
þeirrar allrar er menn meiga til hanz gióra, ad kom af ódrum lóndum
ögrynne audæfa med fiarlægre fráspgn margra merkeligra ad burda
hanz jardteikna, hefur almáttugur gud j lijfe og kenningum
dyrdlegum dæmum, og jtarligu andlate enn ötalligum jardteiknum
i5i ennz sæla Thorlaks byskups sett fyrer oss | margfalldliga myskunar
gylldrur med adgengelegum ognum, og teygeligum tillógum, ad
heimta oss med ást og elsku j sinn einangur þann er huprvetna er
hirt og halldid er j þann kemur, Gylldran er giór af griöte þróng
og torsottlig j burt ad komast þui sem j hana kemur, og af hurd
er hleypur fyrer hana þá er allt j þess vallde er gióra liet, þad er
þar er komid, Gylldra su teiknar þessa heims lijf er jjróngt er af
sutum og sorgum, og mórgum mædingum og myklum mannraunum
Enn ad teygia til þessarar gylldru, er þesse ögn, róng ast öskaplig
og agyrne, metnadur og mannrád, reide og ranglæte og allar rangar
fysner, Enn þeir menn sem j þessa öfarnadar gilldru ganga epter
teygingu þessara ödáda, og ögna, og meigu eige til snuast vr henne
ad ganga, þá eru suo hórmuliga stadder, og þá hleypur fyrer hana
hurd, þad er daudinn, ender þessa heims lijfs, og þá eru giefner j
valld þess er egnde gylldruna, fiandanz sialfz seigie eg, er þa dregur
til eilijfs dauda og öendannligra kuala ad þeim *hætte sem giórt er
hier vid skadasom dijr og meynsom, ad þá eru deydd er þau koma
vr gylldrunne, Sv er ónnur gylldra er giórd er til þess ad veida dyT
þau er hófdingiar hafa fyrer hinar mestu gersemar þessa heimz og
lata huervetna gott med sier hafa, þad er þeir hafa fóng á, enn
þeir hafa margar gödar meniar epter þau Su teiknar myskunar
gylldru almáttugz gudz, er vpp er hladinn med stiörn og styllingu,
og jnnann buinn med lykn og lijtelæte, Enn audsyn avijtan. rækt
og ráduende, þangad liggur og lóng bönar braut, lyst med helgum
ritningum, þeim sem sijna mórg ágiætlig gógn margra mannkosta,
26 ognum o: pgnum (af agn). 27 hiujr-, fejl f. huet-?, jfr. I. 44. 28 Gylldran
er gi<J>r, man venter Sú er ein gildra er gpr er, el. maaske Gildra ein er ggr, svarende
til Sú er Qnnur gildra /. 42. 33 er . . . ögn (o: ógn) C4, er[u] . . . ögn (o: ggnj Bps
(uden tvivl det rigtige). 36 ögna C4, uden tvivl fejl f. agna (Bps). 38 eru, herefter
mangler vel þeir. 40 hætte Bpsy heite C4. 44 huer-, fejl f. huet-?, jfr. I. 27.
18
21
24
27
30
33
36
39
42
45
48