Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 293
JARTEGNABÓK QNNUR
405
þau er hafa feingid gudz helger menn suo sem nu hefur verid fra
5i sagthinum | sælaThorlakebyskupeeda adrer honum lijker, og sijdan 152
er þeir hafa geingid j þessa myskunar gylldru þa fellur enn fyrer enn
sama hurd daude þeim dyrdligur og heilagur, og koma þeir þa á
54 þess valld er þá gylldru hefur egnda, almáttugz gudz er þá ladar
til sijn, med sier ad vera og neyta eihjfra crása j fullum fagnade,
Enn þá er þeir eru hiedan lidner, þá hafa menn epter þeirra minnum,
«7 hjf þeirra agiætligt dæme þeirra dijrdleg, andlát þeirra vnadhgt,
möt formerkelig, enn jardteikner ötalligar epter þessa heims hjf, Nu
er bæde ad gud hefur oss tignad vm þad fram nu sem fyr hefur verid
60 j VPP quomu helge hinz sæla Thorlaks byskups og margf^lldum
jardteiknum þeim er nu syna hans dyrd, Enda er oss og þad von, ad
gud man nu vera myklu vandare oss j bendur ad voru lijfe er hann
63 hefur oss so störa hlute nu þá veitta, er hann hefur ahdrei fyrr á
voru lande, Enn til þess er ad seigia lijf og jardteykner enns sæla
Thorlaks byskups eda annara hehagra manna sem þier meigid siá,
66 ad heimta huge manna frá hættlegre hiegöma dyrd heims þessa, enn
semia þá til sæmeligs sidlætis j gudz auglite, Eru þær sógur margar
sagdar frá helgum monnum, postulum gudz og pijningar vottum
es ad trautt verdur hitalaust huggödum mónnum ad heyra jhsku og
ödáder, geysinga, grimmleik greyfa og hofdingia, og huorskyns
kualer og harmkuæle giórdu þeir gudz vinum, og hetu þá deyia epter
72 allkynz pijsler þær er þeim kom ádur j hug þeim á hendur færa,
Nu þö ad óllum gödum monnum sie störligur fógnudur j þeim
fagnade er nu hafa helger menn ad aumbun sinna meynlæta, þá
75 fylgia þar þo mykh atkuæde, er þeir ener | grimmu menn skulu eige 153
snuist hafa til gudz frá sijnum jllverkum og vondsku, En þesse
frásógn sem hier er nu spgd fra hinum sæla Thorlake byskupe er
78 9II full fagnadar og farsælu, og fylger huprge þö hrijgd nie h^rmung,
hjfid sialft allt epterhtz öhjkt annara manna hjfe, bemskan brádvæn
th þrifa og þroska, enn æskan endist th athuga og adgiorua, enn
8i fuhtijda alldurinn framdur med ahskonar mannkostum þeim er
gödz manz hjf má gófga, Og er þad j skamre vmrædu ecke annad
51 Thor:, i kustoden thorl: 58 Allilterationen kræver en deling mötfor merkelig;
det sidsie ord skal da formentlig være -liga, idet mótfpr, f., kan opfattes som ensbely-
dende med mótferð 1 hos Frilzner. 61 þad, fejl f. þess? 70 geysinga (gen. pl.)
grimmleik eller geysinga (akk. pl.) (ok) grimmleik? 74 sinna] + me C1 (det flg.
ords begyndelse). 80 adgiorua, fejl f. adgiorda el. adgiorue? 82 þad, fejl f. þar?
Byskupa sögur — 26