Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 297
1. Pall var son Jons hins gofgasta mans Lopts sonar, Sæmundar 209r
sonar hins fröda. Moder Jons var Þöra dotter Magnus kongs ber-
3 fættz. Enn möder Páls var Ragneydur Þorhalls dotter, syster Þor-
laks byskupz hins helga. Páll var fæddur vpp j Odda med Jöni
faudur synum, og lagdi hann sialfur og suo adrer þui meirj virding
e á hann sem hann var ellri. Páll var vænn ad álite fagur eigur og
fast eygur, hrockinn hár og fagur hár, limadur vel og lytt fættur,
*litbiartur og horund liös, medalmadur ad vexte og manna kurteys-
9 astur, hann var næmur og vel lærdur þegar á vnga alldrj, og hagur
ad *huyuetna þui er hann giordi bædi ad riti og ad audru, Hann
kuongadist vngur og fieck Herdysar Kietils dottur vænnar konu
12 og vel ad sier, ad *huyuetna þui er kuenn menn mátti pryda. Enn
er þau hofdu fá vetur samann verid, þá för Páll vtann og var á
hendj Haralldi jarli j Orkneyum og lagdi hann mykla vyrding
15 á hann, Enn sydann för hann sudur til Einglands, og var þar j
skóla og nam þar so mykid nám, ad trautt voru dæme til ad neyrn
madur hafdi jafn mykid nam numid, nie þuilyktt á jafnlangri
i8 stundu, Og þa er hann kom vt til Jslands, þa var hann fyrer aullum
monnum audrum j kurteysi lærdoms syns, vessa giord og bóka
lestri, hann var og suo mykill raddar madur og saungmadur ad af
21 bar songur hans og ródd af audrum monnum þeim er þá voru
honum samtyda, hann för þá enn til vistar j Odda, og hafdi þá
enn godtt yfferlæte sem vert var. Enn litlu sydar giordi Páll bw
1 1 hins gofgasta] gofugasta B. 4 hins] ens C. helga, skr. h. B. 6 hann1 2]
~ B. elldre BC. 7 fættur] feitur B, feýtur C. 8 litbiartur BC, lytt biartur A.
0gi] -i. b. horundz BC. 10 huývetna C, huorvetna AB. 11 fieck] fær BC.
dotter B. værnrar B, vænnrar C. 12 huýuetna C, huorvetna A, huervetna B.
menn] -mann B. 16 neyrn (o: neinnj] nockur C, meire (!) B. 17 hafdi] hefdi
B, heffde C. 18 stund C. 19 monnum] efter audrum BC. j] ad BC. lær-
doms syns] lærdomsinz B. versa BC. 20 lestri, af JVigf gengivet listum, en
læsemaade der med ‘Sv.’ som kilde anfores i ndg I77S; konjekturen list i Bps er for-