Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 298
410
PÁLS SAGA
209v j Skardi, og var margs til fatt (fyrst) | þess er hafa þurfti, Enn so 24
kom skorungskapur þeirra beggia hiöna og gödvilld vina j halld, ad
þau áttu huor uetna ærid skams bragdz, og vrdu þau þa fyrer
hinum stærstum fiar skódum, og báru þau hann vel og prwdliga, 27
enda var so sem ecki giordi af þui ad þá óxu fie þeirra sem sær
geingi á land. Psáll var *raungodur og fályndur, og þydur vid alla
vini syna og alla göda menn Enn hann var stirdlyndur vid vonda 30
menn, þiöfa og jllmenne. Stiornar madur mykill var hann vm alla
hlute j sinne sueyt og or tilfara allstadar, *þar er þurfa þötti hanz
til komu. Páll var godords madur, og hiellt hann so alla syna þing- 33
menn til allra riettra mála, *ad huorge var þeirra hlutur vnder.
Páll átti 4. born þau er wr barnæsku komust, vid Herdysi konu
sinne, sonu ij. og dætur ij. Syner hans hietu Loptur og Kietill, Enn 36
dætur hanz hietu Halla og Þöra, þau voru aull væn ad álite og vel
ad sier þegar er þau voxu vpp. Thorlakur byskup modur broder
Pálz lagdi á hann mykla vyrding og vnni honum mykid og baud 39
honum opt til syn, Enn þött adrer hofdingiar væri nockud and-
streymer Þorlaki byskupi þa var Páll honum þui traustari frændi
og fulltriie sem adrer geingu meir vndann. Enn þa er Thorlakur 42
byskup andadist, þa syndi Páll enn syna ástligri frændseme enn
flester aller gófger hans viner.
2. Hid næsta sumar epter andlát Thorlaks byskupz hins helga,
var Páll kiorinn til byskupz, ádur var miog laung thil ræda vm
menílig inspireret heraf. raddar] radd- BC. 24 j] aa B. fyrst optaget fra
BC (staar i C foran A. 25 gödvilld] goduilldar B. vina] ummsysla BC.
26 hueruetna B, hvet-vetna Orlst; slaar efter ærid C. skambz skr. C. þa, i
Orlsl foreslaas þó. 27 fiear skr. C (samme skrivemaade 2:17). hann ABC, man
venter þat (saal. JVigf og udgl778) eller þa. 28 ad] og BC. óxu] vöxu C, voru
B. 29 raungodur BC, kuongödur A. 30 vid] + alla B. 31 jllmenne] ill-
rædizmenn B. 32 or (0: (jrrj ABC, men synes i A ændret til ad, vistnok af JVigf.
tii fara BC, men skal uden tvivl opfattes som gen. pl. af tilf<?r. þar BC, þad A.
34 ad C, og AB. var] vard C. hlutur] hluti B. 35 fiogur skr. C, iiij B. 36
Tallene skr. tuo . .. tuær BC. 37 hanz]+BC. 38 er] + C. vxu B, vuxu C.
-brodur B. 40 adrer — nockud] nockrer hóffdingiar adrer væri C. 42 þa er]
sem B, þá C. 43 astligri frændseme] dygd astligri B, ast C. 44 gófger] efter hans
C.
2 1 Hid] ed B, Ed C. hins] enz B, ens C. 2 laung] til laung B ftil skr. t1, udg
1778 læser ílaungj. thil]+BC, men i C er til tf. af skriveren i marg. 4 byskup] +