Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 299
PÁLSSAGA
411
3 þad mal, Enn þar kom vm syder, ad þad var lagt vnder Brand
byskup, mest ad radi Halls Gyssurar sonar, Enn hann kaus Pal
thil vtanferdar, Enn hann jatti eigi brátt vnder þad ad | ganga,
6 og gieck annar til ad audrum ad bidia hann, Brandur byskup og
so *brædur hanz, og adrer aast viner hanz, Enn hann syniadi og
för vid þad heim af þingi. Sydann för hann j Odda til kyrkiu
9 dags vm Seliu manna messo med mykillri aahyggiu, Enn er aller
voru þrottner ad bidia hann til, og hann sá ad þá var vid aungua
ad bægiast, nema j möti Guds vilia væri, og villdi hann þad vyst
12 eigi, þa er (hann) j hugadi sitt rad, þa skaut hinn helgi andi þui
j hug honum, ad leggia sialfan sig j abyrgd til þyrftar monnum,
og gieck hann þá sydan roskliga vnder þann vanda er honum hafdi
i5 ádur leingi hugur vid bodid. Enn litlu sydar för hann j Skála hollt
og med honum Jon fader hans, og brædur hanz og tök þegar vid
ollum fiar forrádum stadarins, hann baud þá þegar þar ad vera
i8 Gyssure Hallssyne, er ádur hafdi þar verid vm daga Thorlaks
byskupz hins helga, og mest stadar prydi var ad, og hybyla böt
þeirra manna er þa væri. Páll liet aull hin somu fiár forrád vera j
21 Skála hollte sem ádur hofdu verid, Enn hann setti Þorkiel prest
Hallsson til kyrkiu vardueytslu er þá þiönadi honum fyrst er hann
kom wt, Enn var sydan canuke j Vere. Herdys vardveytti bv þeirra
24 j Skardi, og born þeirra aull, og oll audrædi vel og skórugliga,
medann hann var vtann og var þad almællt, ad eingi born væri
jafnvel vaninn, sem þeirra born j ollu hieradi, og hiellt þad vel
27 skapi medann hun lifdi, af þui ad hun var allra kuenna vóndust,
bædi fyrer syna hond og annara manna sem opt bar raun á.
og adra astuini hanz B (fejlagtigt indkommet fra l. 7), Gissurssonar C. En nær-
liggende tanke, at det rigtige navn her skulde være Gizurar Hallssonar, dukker op hos
Jón Ólafsson i en af hans afskrifter (AM206 fol) og tillige hos Jón Halldórsson i hans
biografi af biskop Páll (Lbsl68 éto). 5 játti eigi] jádi ei B. þad] -i-BC. 6
audrum] adur B. 7 brædur BC (i B skr. bb2 med streg gennem bb), bróder A. aast
viner] efter hanz C. 9 mykille BC. 10 þrottner] + m BC. þá] þar B. aun-
gua] aunguo B. 11 möti] mot C. 12 hann optaget fra BC ;-i-A. 12-13 þui —
honum] honum þuj j hug C. 15 j—hollt] til Skalaholltz B. Skál-C. 16 med
honum] efler hanns C. 17 forrædum BC. 18 adur] efter hafdi B. 20 er þa]
~-BC. 21 Skal- C. 22 er þá] og þa C, Og sa B. 23 Enn]+hann BC. var]
vard B. kanoki B, kanike C. 24 og2] enn C;+B. audrædi]+þeirra C.
skórug-] sæmi- BC. 26 jafnvel] suo vel C. 27 ad]+jBC.