Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 300
412
PÁLSSAGA
3. Páll för vtan hid sama sumar sem liann var til byskupz
210v kosinn, og var þa diakn ad vygslum, honum greyddist ferd | syn
vel vnz hann kom til Noregs, og för sydan til kaupangs j Nidar s
ösi, og var þar vm veturinn vns leyd jöl og þöttist huor þeirra manna
best hafa, er hans sæmd og virding giordi mesta, þui helldur er
gofgari voru, og virdu þeir þá riett. Eyrykur erchibyskup var j 6
Danmorku, þa er Pall kom vtann til vygslu, og var hann med
Absalone erchibyskupi, Enn Suerrer Magnus kongur var austur j
Vyk, og fór þadann á Vpplond. Enn epter jöl för Pall nordann vr 9
kaupangi (a fund kongz med synu foruneiti), og þá med honum
fioldi kongs manna, Enn kongur tok so vel vid honum, sem sonur
hanz edur broder væri honum til handa kominn, og giordi suo 12
mykla tign hanz og virding, sem hann mundi sialfur kiösa, edur
hanz viner, Enn bædi var ad hann kunnj betur enn flester menn
adrer, og hafdi betrj færi á, og slö aullu þui til er til gyæda var, er 15
þeir mætti báder gofgaster af verda. Þorer byskup vygdi Pál til
prestz j Hamar kaupangi, þad var j ymbrudogum á langafostu,
einne nött epter Matthias messo, og fór hann sydan aptur til kongs is
hina somu nött, og var þar med honum vns er hann fór til Dan-
merkur, og fieck kongur honum alla hlute, þa er hann þottist hafa
þorf á wr landi. Kongur liet og alla byskupa fa honum bref syn 21
med jnsiglum þá er j landi vóru, för hann sydan til Danmerkur
vm fostuna, og kom til Lundar paska dæginn fyrsta, á fund erchi-
byskupa, og baud Absalon honum þegar til syn er hann kom med 24
hinne mestu sæmd, enn beyd hans ad háimessu þegar hann vissi
ad hans var þangad von, var hann sydann med erchibyskupum
vm paskavikuna, og var j hinu tigugligasta yfferlæti, af þeim 27
bádum, og var þa þegar rádinn vygsla hanz af þui þeir gátu beynt
3 1 hid] ed B. 2 diakni B. greidist B. ferd] efter syn BC. 3 og för] -H-B.
4 ösi] -ös B. leyd] er kom B. 6 Eirekur B, Eýrekur C. 6-7 j — þa] þa j
danmork B. 8 Suerrer] sueirn (!) B, Suerer C (denne form er gennemfart i C og
findes ogsaa i B 3:46, gen i C Sueriss 11:9, Sueris 18:30). Magnus] Magnusson
(!) BC. 10 a — foruneiti optaget fra BC;-±A. og, udgl778 og Bps tf. var.
12 brodur B. honum] efter handa BC. 14 hann, ooersat 'the king’ Orlsl. 15
þui til] uid þui BC. 17 j2] sa BC. á] vmm B. 18 nottu B. Mattias (el.
Matteus ?) B, Mathias C. hann]+þegar B. 19 þar] þa BC. er]+BC. 20-22
og — Danmerkur]+B (oversprunget). 24 og baud, skr. lo gange B. Absalon] +
byskup B. 26 -byskupum] -byskupi BC. 27 vm] 4- B. tigugligustu C. 28