Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Qupperneq 301
PÁLSSAGA
413
reynt, huor skorungur hann var | bædi ad lærdome og viturleyk og 211 r
30 adgiorfvi, Enn hann beyd vygslu j munklyfe þui er heyter ad Hier-
ads vadi, og var hann fyrr vygdur, enn þeir hofdu þa ætlad er þeir
skildust, og kom þad mest til þess, ad Knutur kongur Valldimars
33 son lagdi þau ord til, ad hanz ferd skylldi flyta, epter þui sem hon-
um giegndi best, og þeim monnum er hann skylldi byskup yffer
vera, og för þad enn epter annari hanz gyæfu, ad hinn gofgasti
36 madur virdi hann þar suo mykils ösienann, ad hann gaf þad rad
til sem hann mundi sialfur kiösa. Absalon erchibyskup vygdi Pál
til byskupz Jons dag byskupz viij. dogum fyrer Philippi messo
39 og Jacobi ad radi Eyryks erchibyskupz, *er ei hafdi þa sialfur syn
til ad vygia hann. Voru byskupar vid vygslu Páls byskupz, Eyrykur
erchibyskup, Petur byskup aff Rois kielldu. Páll byskup gaf gullhring
42 Absaloni erchibyskupi, enn annann Eyryki erchibyskupi og ollum
audrum nockrar gersemar þeim er studdu embætti hanz vygslu
og tignar. Celestinus var þa pavi er Páll byskup var vygdur. Páll
45 byskup var þa fertugur ad alldri er hann tök vygslu för hann þá
sydan til Noregs, og fann þá Suerrir kong j Vyk austur, og för med
honum til Biorgvinar, og var med honum, vnz hann fór til Jslandz
48 hid sama sumar og tignadi hann þui meir j ollum hlutum, sem hann
hafdi leingur med honum verid og hann kunni hann gior. Aller
virdtu hann mykils sem von var, og hanz frændur voru aller þeir
5i er gofgaster voru j landinu.
4. Páll för sydan vt til Jslands hid sama sumar, sem hann
hafdi vygdur verid til byskupz, og kom hann j Eyiafiord, og veytti
3 hann þá þegar dyrdliga veytslu Brandi byskupi, og odrum synum
þegar] bratt B. hanz] ai hann B. þui] + ad B. beynt] bratt líC, 29 reynt]
+þad BC. 30 atgióruj C. 30-31 heradz-vade skr. C. 31 þa] þo BC. 32
skildunst B. 34 giegndi] efter best B. 35 enn]+i3C. góífugaste C. 36
virti B. þar]-yB. ösienann] osien C;H-j3. þad] + B. 38 dogum] nottum
BC. 38-39 philippi og Jacobi messu B, philippus messu og Jakobus C. 39,
40, 42 Navnet Eirikr skr. med e i anden stavelse BC. 39 er BC, og A. 41 erchi-
byskup, udgl77S tf. oc. Röes skr. B. 44 tignar] tign C. 45 ad alldri]+B.
tök vygslu] var til byskups uýgdur BC. þá]4-C. 46 þá]4-C. 47 Biórguiiiar
C. 48 tignadi, udgl778 og Bps tf. Kóngr el. konungr. 49 hann gior] honum
ad giora B. 50 virdu B. var] + ad C.
4 1 Páll]+byskup BC. sydan] þa sýdan B, þá C. hid — sumar]+B. 2 hann]
4-BC. 3 hann þa] 4- B. dyrliga BC. 4 voru, þa] + B. voru — var] var
L