Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 302
414
PÁLS SAGA
vinum þeim er þar voru, þa var kostur vyn ad drecka og aull aunnur
þau atfong sem best mattu verda. | Syndist þad þa þegar j fyrstu,
sem opt vrdu sydan raunir ad, ad hann vndi þa alltyd best er hann 6
gladdi vine syna, sem flesta og vanda menn j veytslum virduligum
med ástiid og skorungs skap. hann hafdi þá vt med sier ij. glerglugga
ad færa kyrkiunne j Skála hollti, festar meyiu sinne andligri, og 9
syndi hann þá þegar þad er sydar kom enn meir framm huad
honum biö j hug huorsu miog hann villdi þa kyrckiu (pryda) vm
þad framm sem ádur var er hann var til vygdur, þott hun væri 12
ádur *giórueligri og dyrligri, enn huor annara þeirra er á Jslandi
voru. Sw var hin fyrsta vyrding er Páll byskup giordi til syns
stölz og sinnar kyrckiu, vm þad framm sem neirn byskup hafdi 15
adur giort, ad hann song ongua messu ádur hann kom til stölz j
Skála hollt, Enn j ollum londum er su vyrding á, ad ey sie minna
vert ad hlyda prestz messu hinne fyrstu nyvygds helldur enn is
byskupz messo eins huorri. Enn þetta mátti þui meira sem þa var
bædi senn ad hlyda prestz messu og byskupz, og dreyf þá sydan
fioldi manna j Skala hollt til þeirra fagnadar tydinda ad hlyda 21
messu Pálz byskupz hinne fyrstu. Þar voru þa marger gofger menn
vidstadder Jon Loptz son fader byskupz, Sæmundur og Ormur
brædur hans, Gyssur Hallsson og var þar þa mykid fiolmenne. 24
Byskup mællti þa langt mál og fagurt (og hiet) þa þegar þui sem
flester vrdu fegnaster, ad hann mundi oll bodord þau bioda, sem
Thorlakur byskup hafdi bodid. þad mátti og brátt sia þa þegar er 27
vid C. 5 atfong] atz faung (!) B. best] mest BC. matti B. 6 ad^-f-B.
vndi] uirdi B. alltyd] avallt BC /'ávallt forekommer flere steder i sagaen: 4: 35;
7:9; 10:10; 13:10,14; 15:19, medens alltíð er isoleret). 7 vine] efter syna BC.
virdugligum C. 8 tuo skr. BC. 9 SkSl- C. festameýiu C, festarmey B. 10
þad]4-B. 11 villdi] virdi B. pryda optaget fra C;^-AB. 12 hun] hann (!)
C (skr. hn, medens hun normalt skrives uforkortet). 13 giórueligre C, giorfiligri B,
geyligri (!) A. dyrdligri B. þeirra]4-C. 14 voru] var B. 15 neirn] nie
eirn B. 16 adur1] efter giort C. song]-fadur B (dette ord slaar da to gange i
sætningen). 17 Skal hollti B. Enn] til þeirra fagnadar týdinda var gott ad
koma þuiad B (fejlagtigt indkommet fra l. 21). ey] ecki C. 18 hinne — nyvygds]
nyuýgdre (ferst skr. uýgdre, men ny- er tf., som det synes af skriveren) hinne fýrstu
C. nýuýgdi (!) B. 19 eins] ein- BC. 21 Skal- C. tydinda] erenda B. 22
góffuger C. 23 byskupz] hans C. 24 hans] + og C. Gyssur — fiolmenne] 4-
B. 25 þa1] -f bædi B. og hiet optaget fra C, jfr. ogsaa flg. variant fra B;~A.
og2 — þegar] þa þegar hiet hann B. 26 bodord] bod C. 27 bratt sia] efter