Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 303
PÁLS SAGA
415
hann tök yfer for vm syslu syna *huorsu blydur og þeckur *hann
var vid alla syna vnder menn, og huorsu óuant hann liet giora |
30 aullum vid sig beyna ad vinna edur adra hluti, þa er skyllt var hann
ad tigna, vard hann so vid þad so ástsæll vid alþydu alla, ad aller
vnnu honum hugástum, naliga vm allt land, bædi j sinne syslu,
33 og so annarj syslu ey sydur, þad var og audsyndt *hue mykill fie
madur hann mundi vera fyrer sakir vm siá og skorung skap<ar)
ávallt j syfellu. Páll byskup hafdi einn vetur setid j Skala hollti,
36 ádur Herdys kona hanz kom þangad til vm syslu fyrer jnnann
stock, og var hun so mykil stod og styrkur bædi stadnum og honum
sialfum, sem eingi *vard aunnur slyk af monnum medann hann
39 var ad stölj. So var skorungs skapur hennar mykill og vmsysla,
ad hun hafdi fá vetur þar verid, adur þar var huoruetna ærid,
þad er hafa þurfti og einskis þurfti j bv ad bidia, þott hundrad
42 manna væri á bve Enn siötiger edur attatyger heima manna.
5. Páll byskup sa þad brátt er hann kom til stölz j Skála hollti,
ad honum þotti þad skyllt ad stydia og styrkia, og til loka fært
3 er hinn helge Thorlakur byskup hafdi sinn vilia syndann, (og) hann
liet kaupa til, enn þad var ad bva vm kluckur þær er hann liet
kaupa til stadar j Skalahollti er þá voru bestar á aullu Jslandi,
6 og hann hafdi og iiij. trie haft vt med kluckunum tuitug ad hæd
álnum ad mæla. Páll byskup fieck til sydan þann mann er hagastur
var ad trie á aullu Jslandi er Amundi hiet Arna son, og liet giora
9 stopul suo miog vandadann ad efnum og smydum, ad hann bar
þegar C. 28 syslu syna] sýsluna B. huorsu BC, j hierud (+komma) A. 28-29
hann var B, hann hann (!) var C, var hann A. 30 aullum — vinna] vid sig aullum
er honum skyllde beýna vinna C. eda B. lute skr. C. 31 so^+JSC. alþydu]
efter aila BC. 32 land] landid B. 33 ey] + ad C. hue BC, huad A. 34
skorungskapar B, skorung skap A (i 384 gengivet -skaparj, skórungskap C. 35
Skál- C. 37 hun] honum BC. styrkur] + ad C. 38 vard C, verdur B, vrdu A.
40 þaPJ-i-ii. huor] huer- C, hvet- Orlst. ærid] + noog C. 41 eingiz B.
þurfti2] þurfi (!) B. j bv] adra BC. þott] þo B.
5 2 locka skr. B. fært gengives i enkelte afskrifter (384, 209) og i udgaverne færa;
da fært er fælles for ABC, er (fá) til loka fœrt maaske mere sandsynligt. 3 heýl-
age C, H. B. og optagel fra C;+AB. 4-5 liet kaupa] haffde keýpt C. 5
stadarenz C. Skál- C. 7 feck B (saal. ogsaa l. 13). 7-8 þann — var] hinn
hagaasta (!) mann B. 8 ad] aa B. ad — Jslandi] á auliu Jslande á trie C.
hiet — son] Arnason hiet BC. 9 smydum] smýdi BC. 10 ei midur BC, tii
212r