Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 304
416
PÁLSSAGA
*ei midur af aullum triesmidum á Jslandi, enn ádur kyrkiann sialf,
2i2v hann liet giora kyrkiu vpp j stoplenum og vind vpp | ad ganga, og
vygdi hann þa kyrkiu Thorlaki hinum helga byskupe hinn xa. dag 12
j jölum, og biö þá kyxkiu ad ollu fagurliga og fieck þar huorvetna
vel til þad er hafa þurfti, hann liet Atla prest skrifara, penta alltt
riaffrid jnnann j stoplinum og suo biorinn, og tiallda allann hid 10
nedra þrennum tiolldum vel og fagurliga, og suo liet hann skriffa
yfer leydi þeirra sierhuors, nidursetning huors þeirra er þar huyla
j stoplenum, hann lagdi ey minne fie til stopul smydar, *ad þui er is
*honum hugdist *sialfum ad enn fiogur hundrud hundrada, edur
þadan af meira, hann keyptti og kluckur þar j stopulinn er hinar
mestu gersemar voru jaffn mycklar ad þeim manne (norænum) er Ko- 21
lur hiet, hann keyptti og fleirj kluckur til stopulsins, og suo *sam-
hryngiur tuær yffer kyrckiunne, og pryddi hann *j hujuetna þui
er *hugum máttj hyggia bædi kyrckiu og stopul j bwningi aullum 24
j brykum og krossum j skriptum og lykneskium og lompum og
glergluggum og j byskupz skrvdi allskyns, hann liet og *steinþrö
(hoggva) ággta hagliga þa er hann var j lagdur epter andlát sitt, 27
og hann liet bva grofft virdugliga j stoplenum þeirra manna er
honum þotti mestur vandi á.
6. A hinu þridia árj byskupz döms Pálz byskupz, andadist Jon
Lopt son fader hans allra heilagra messo sa madur (er þa) var
gofgastur hofdingi á aullu Jslandi, hann virdi sier þad mykid 3
vndur (!) A. triesmidum] triesmýdum C, smýdum B. 11 vpp j] vppari
(skr. vpprij j B, vppe j C. vind] rid BC. 12 Thorlaki — helga] hinum
heýlaga Thorlake C. xa, skr. 10 C, tiunda B. 13 huor-] huer- C, hvet- Orlsl.
14 vel]-HC. 15 riaffrid] rafur B, ræffur C. hid] it B, id C. 17 leydi — sier-
huors] sierhuorz leidi þeirra BC. 18 minna BC. fie] smýdi II. 18-19 ad þui
er honum hugdist sialfum ad BC, j þui er hann hugdist sialfur A. 19 fiogur hund-
rud, skr. iiij° C. eda B. 20 og]-rC þar] þær BC (oprdl. þriar, som kunde
skrives þ!ar?j. 21 norænum optaget fra BC; + A. er] ad II. 22 og1] enn C.
22-23 samhrýngiur BC, samhringdust A. 23 yffer] vppi B, vppe j C. j hujuetna
C, huorvetna j A, huoruetna B. þui] þad C;-í-B. 24 hugum BC, hogum (med
krolle over o) A. buning.B. 25 brykum] kyrkiunni BC. og1] j II. og2]-^C.
og3] j II. og 4] AII. 26 j — allskyns] allzkynz byskupz skrudi B. steinþro
BC, steinþör (!) A. 27 hoggva optaget fra BC;-=rA. andlát sitt]H-C. 28
virdugligann B. 29 mestur — á] mest vmmuarda B.
6 1 hinu] enu BC. byskupz döms]4- B. 2 messo] dag BC. er þa optaget fra
BC;-h-A. 3 gofugastur B. Jslandi, med dette ord slutter den oprindelige del af B;