Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 305
PÁLS SAGA
417
nidurfall vera, er þa var þess mans vid mist er mest matti hans
virding hefia og styrkia, og var skylldastur til allra manna Enn alls
e valldandi Gud sem hans gifftt og gyæfu liet ávallt vaxa <dag frá
deige), enn alldrej mynka, *giædde so hans vyrding, ad eingi madur
hafdi ádur á Jslandi ordid aff synum frændum jafngofugur, og
9 tyginn sem hann vard þá af synum náfrænda Thorlake hinum
helga byskupi af þui ad þá byrte almattigur Gud, dyrd hanz og
heilagleyk fyrst fyrer nordann land, enn sydann vm allt *Jsland,
12 og aull lond | aunnur þau er j nánd voru Enn þött Páll byskup
yrdi þessum tydindum fegnari enn flester adrer, þá fór hann þo
so varudliga med þui máli, ad hann hafdi alla hofdingia og hina
i5 vitrustu menn fyrer sier, mest vm þeirra atkuædi og medferder
þessa máls, og var þad ey *trvtt ad ey legdist sá ordrömur á af
nockrum monnum ad hann villdi þetta mál *lytt á loptt færa af
18 heilagleyk hins sæla Thorlaks byskupz, Enn honum kom þo þad
til, ad hann villdi so Gudi launa dyrd þá er hann liet verda á hans
dogum er adur hafdi (alldre) slyk ordid, ad hann villdi þá medferd
21 alla hafa, sem von var ad Gudi mætti best þykia, þotti honum
vanfært med vera sem var, ad mundangs mykid væri ad tekid j
fyrstu, og ey mætti ad sonnu ad finna, Enn eingi trvdi fyrr nie
24 framar, enn hann dyrd og heilagleyk hins sæla Thorlaks byskupz,
þott hann færi med variidligar enn adrer, Enn þo var þad allra
manna rád hinna vitrustu, med ordsendingu Brands byskupz ad
27 heilagur domur Thorlaks byskupz være vpptekinn wr jordu hid
sama sumar epter þui sem hann hafdi sialfur fyrer sagt, j berri
vitran Þorvallds prestz á jólum hinum næstum ádur. Epter þing
30 þad hid sama sumar, er þetta var rádid sendi Páll byskup ord
derefter er nogle linjer, 3 hann — 8 jafngofugur, tilfejede med en anden haand, men
teksten gaar vistnok tilbage til C. 6 sem] er C. 6-7 dag frá deige optaget fra C; +
A. 7 alldre C. giædde C, giordi A. 8 vordid C. 10-11 byrte — heilagleyk]
býrtist dýrd hanz og heýlagleýkur C. 11 enn sydan] og þar epter C. Jsland C,
land A. 13 yrdi] virde (o: vyrðU C. þo]-pC. 14 varudliga] vandliga C.
hfdi A, haffde C. alla] allra C. 15 þeirra] þetta C. -ferder] -ferd C. 16
trvtt med et ubestemmeligt bogstav mellem t og r A (ordet gengives i 384 trundtt, som
vistnok skal læses truudtt, af JVigf traudttj, trautt C, trútt Bps. 17 lýtt C,
sitt A. 19 Gudi] efter launa C. 20 alldre oplaget fra C;-i-A. vordid C. 21
sem] er C. 22 van- gengives vand- Orlsl. ad tekid] affteked C. 24 framar]
frammkuæmde C. hins] ens C. 27 heilagur] helge- C. hid] ed C. 28 berri]
213r