Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 306
418
PÁLSSAGA
Brande byskupe og brædrum synum Sæmundi og Orme, og sonum
Gyssurar Hallssonar Þorvalldi og Magnusi, Þorleyfi Þorlaks syne
wr Hytardal módur faudur Herdysar Kietils dottur Þorlaki Kiet- 33
ilssyne, bródur Herdysar, Gudmundi presti Ara syne er sydann
vard byskup ad Hólum og morgum audrum synum ástvinum. Páll
byskup giordi dyrliga veytslu þeim monnum er þar komu, og var 36
þar þa sydan tekinn vpp vr jordu heilagur dömur hins sæla Thorlaks
byskupz, og bvid þa vm vyrdugliga sem skylldi epter forsiá, og fyrer
2i3v sógn Páls | byskupz, *og fylgdu jarteikn(er) þá þegar þar störar 39
sem sagt verdur j sogu hins helga Thorlaks byskupz, og var þad
dyrd hans, enn gyæfa Páls byskupz.
7. Hid næsta sumar effter, var leyddur j log, messu dagur hins
sæla Thorlaks byskupz vm allt land, og sett fasta fyrer tueggia
dægra. Effter þad söcktu menn þangad vm allt land, ad dyrka 3
hinn sæla Thorlak byskup, j vokum og j fostum og j bæna halldi
og fiegiofum. Og so sockttu þeir menn þangad á liuorjum misserum
fiolment sem j forum voru bædi vtlensker menn og jslensker, og 6
færdu huortt sinn þad er þeir hofdu heytid, og selldu j hond Páli
byskupi og sogdu honum sierhuoria adburdi sinna *áheyta og
jarteikna þeirra er þeir þágu á möte og voru honum þad ávallt 9
feigin sogur, þeir báru aller á braut sannar rauner heilagleykz og
dyrdar hins sæla Thorlakz byskupz, enn rausn(ar) og *stormenn-
sku Pálz byskupz, Enn þött ádur være mykil vyrding Pálz byskupz 12
sem verdugtt var f yrr enn vpp kueme helgi hins sæla Thorlakz byskupz,
þa gyæddi þad miog metord hans, er hann átti sanngofgastann
þeirre C. 33 Kietils dottur] Katle sýne hanz C, hvilket maa være forkert, da en
Kelill Þorleifsson ikke vides at have eksisteret. I afskrifterne 206 og 210 indsættes
ok efter Katle, og dette folges i udgl778, som har ’Katli oc syni hans Þorláki Ketils-
syni bródur Herdísar’, men denne Kelill dode allerede 1173 (Isl. Annaler s.118).
34 prest C. sydann] sýdar C. 35 ad] aa. C. 36 dýrdliga C. 37 heilagur,
skr. H: C. 38 výrduliga C. skylldi] sömde C. 39 og fylgdu C, ad fylgdi A.
jardteýkner . . . störar C, jarteikn . . . störar (!) A. 40 hins — byskupz] hans C.
7 1 Hid] Ed C. 1-2 hins sæla]4-C. 3 vm] off C. 4 j2]4-C. og2]4-C. 5
sockttu]-)-og C. 5-6 á — voru] er j fórum voru á huorium misserum fiolmenner
C. 7 huortt sinn] heýt syn C. þad] þar C. 8 atburde C. áheýta C, hætta
(fejllæsning af hæita?J A. 10 braut] brott C. 11 rausnar konjektur, rausn AC.
11-12 störmennsku C, stormennska A. 12 þött] þo C. 13 fyrr en] ádur C.
kueme] kiæme C. hins sæla] H-C. 14 þad] + i C. -góffugastann C. 16 mundi]