Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 308
420
PÁLS SAGA
(og) var j Austfiordum vm veturinn, enn kom sydan á ofann verdri
langa fostu j Skalhollt a fund Palz byskupz, og kom þar ad skyr- 3
deigi, og vygdu þeir báder byskupar mykinn crisma og hofdu þeir
margar tolur truligar og spakligar rædur syn j milli. Páll byskup
tok vid honum med hinne mestu sæmd, og veytti honum virdugliga 6
veytslu medann hann var, enn leysti hann á braut med stormensku
2i4v | mykilli bædi j fiegiofum og j annari vyrding. Jön byskup gaf
monnum rad til, huorsu vyn skal giora af krækiberium, epter þui 9
sem Suerrer kongur hafdi honum fyrer sagt, Enn so bar til ad þá
hid næsta sumar effter gat nær huergi ber á Jslandi, Enn sa madur
er Eyrykur hiet, og biö skamptt frá Skálahollti á þeim bæ er heyter á 12
Snorrastodum bar saman nockud vyn á þui sama sumri og vard vel,
Enn Jon *byskup fór til Noregz og sydan til Röms, og ræddi huor-
vetna þar sem hann kom rausn og tign Psals byskups. u
10. A dogum Pails byskupz, þá er Gyssur Hallsson hafdi log
sogu þa gieck so aff sier ranglæte manna vm alnar bædi vtlendra
og jslensk(r)a ad ey þotti suo leingur vera mega, gaf þa þad rád 3
til Páll byskup, ad menn skylldi hafa stykur þær, er væri tueggia
alna ad leingd, og mottu þad menn mykid, og kuadust vnder þad
mál, styrktu þa adrer hofdingiar med byskupe Gyssur og syner 6
hans, Þorvalldur og Hallur og Magnus, brædur byskups Sæmundur
er þá var gofgastur madur á aullu Jslandi og Ormur (er) var bædi
logspakur og ad flestu forvitri, og aller hofding(iar), og voru þa 9
log á logd epter sem ávallt hefur halldist sydan.
fór? 4 mykinn crisma]-rC. 5 j]á C. 6 vyrdeliga C. 7 braut] brott C. stor-
mensku] efter mykilli C. 11 huergi] huorge C; konjekturen hvargi Bps I 953 og Orlsl
(’alstaðar’, ’everywhere’) forekommer unedvendig. 12 Eyrekur C. skamt C. Skál-
C. þeim] efter bæ C. 13 nockud, her som ellers skr. ncud AC; i Bps I 953 fremdrages
en variant mikit (skr. mcidj fra 384, men læsningen er usikker og afskriflen uden
betydning. á — sumri] efter vel C. þui] + hinu C. 14 byskup, skr. Bpz (0:
byskupzj A. 14-15 huervetna C. 15 kom] + fra C.
10 2 so] mest C. alner C. vtlendskra C. 3 jslendskra C, jslenska .4; +
manna C. leingur +ur skr. med r rotunda) eller leingi A, leingur C. þa]A-C. 4
skýlldu C. 5 ad] + C. 5-6 og mottu — mál] + C. 5 mottu A (o: möttuj,
ung præteritumform af verbet ’meta’. 7 og Hallur] + C. Magnus]+þad mál, eirnenn
C. byskups] hans C. 8 er2 optaget fra C; + A. var2] efter bædi C. 9 hóffd-
ingiar C, hofd'ing A. 10 epter]+þui C (saal. ogsaa A-afskriflerne 384 og JVigf).