Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 309
PÁLS SAGA
421
11. A hinu siaunnda árj byskupz dömz Paalz byskupz, andadist
Absalon erchibyskup j Danmork Benedictus dag, og á þui hinu
3 sama aari andadist Brandur byskup *Sixtus dag, þa er hann hafdi
byskup verid átta vetur hins fiorda tugar binn mesti skorungur.
Epter andlát Brands byskupz, kieru Nordlendingar til byskupz
e Gudmund prest Ara son, og fieck Páll byskup honum bref syn
á fund *Eyryks ercbibyskupz, og var Gudmundur vygdur | til
byskupz j Þrandbeime x. nóttum fyrer Johannis messo byskupz og
9 var þa Hákon kongur j Noregi son Suerris kongz. Gudmundur
byskup för til Jslands hid sama sumar, og kom j Austfiordu og
fundust þeir Páll byskup, og giordu mykla sæmd syn j milli med
12 veytslum og fiegiofum, Sydan för Gudmundur byskup til Höla,
og sat þar ad stöli med óhægindum hinum mestum fyrer margs
sakir, audrædi vrdu brátt ej mykil, enn afvinnur þotti varla med
i5 allmykilli stillingu. Enn þeir er fyrer vrdu, virdu hann helldur
styrdann og strydann j synum bodordum. Enn þui vinsælli vard
Páll byskup og ástsælli vid alþydu lands manna, sem menn sáu
is huoruetna hanz forsiá, enn hægindi hans vidurvistar, og bodorda
vid alla þá sem til hans áttu ad hnyga, og æsktu sier slyks *yffer-
boda aller lands menn ef kosti ætti. Páll byskup liet telia j þeim
21 þremur fiordungum lands er hann var byskup yfer, kyrkiur þær
er ad skylldu þurfti presta til ad fá, og hann liet presta telia hue
marga þyrfti j hans syslu, og voru þa kyrkiur xx. (og) cc. tyræd,
24 Enn presta þurfti þa 10 midur enn cc. tyræd, Enn þui liet hann telia,
ad hann villdi leyfa vtanferd prestum ef *ærner væri epter j hanz
syslu Enn hann villdi og fyrer siá vm þad ad alldrey yrdi presta
27 fátt j hans syslu medan hann være byskup.
111 slóunda C. byskupdomz C. 3 Sixtus, saal. 209, 396 og udgauerne, Sextus
A, Syctus C. 4 tugar] tigar C. 5 kióru C. 7 Eiriks Orlsl (Eirlkr lvarsson
var ærkebiskop 1189-1205), Eynarz A, Einars C. 8 Joháiis A (gengivet Johniz
384), Jons C. 11-12 med veytslum] j veýslu C. 14 afvinnur þotti] affuenslur
þöttu C. 15 all]-i-C. er] sem C. vrdu] vurdu C. 17 sau] sia C. 18
hueruetna C. 19 sem] er C. ad]-rC. 19-20 ýfferboda C, yfferbodara A.
21 þrimur C. 22 ad skylldu] hann C. 23 og2 optaget fra C;~A. 24 þýrffte
C. 10, skr. x C. cc.] ccc. C. 25 ærner C, eirn A. 26 vm — yrdi] eff so
fielle ad eý være C.
Byskupa sögur—27