Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 312
424
PÁLSSAGA
Lopt eflir Gud giptu
geingur fæst af þui hæstri
kiænn stydur krapti synum 27
Kietils lán jofur *mána
ædstur liær æfi *bestrar
alls drottinn þier Halla 30
dyr magne þrif Þöru
þeingill hofud eingla.
Slyku gieck vpp þeirra hagur ávallt á medan þau áttu vm heillt 33
ad sitia. Enn þa er Páll byskup hafdi setid ad stoli synum 12. vetur
j Skala hollti þa var sá adburdur, ad Herdys för heiman vm vorid
epter paska j Skard til bvs þess er þau byskup attu og skylldi 36
hun taka hionum og vm adra hluti þá sysla er þar þurfti, henne
fylgdu born hennar ij. Kietill og Halla, enn heima var med byskupi
Loptur, og Þora, Enn þa er Herdys var j Skardi, þa giordi vatna 39
voxt mykinn og giordi ána öreyda Þiörs á, enn hun villdi heim
2i6v koma á nefndum tyma | af þui ad margt var þad heima óradid, er
ætlad var ad hennar skylldi byda, liet hun sydann sækia skip og 42
færa til arinnar, og föru þau sydan til skipsins Herdys og Kietill
og Halla og Jon bröder Herdysar, og Biorn hiet prestur capalin
byskupz sa er þeim fylgdi, Þorsteirn hiet diakn vr Skardi, Gudrun 45
Þorodds dotter, og systur dotter Herdysar. Yfer um ána fór fyrst
Kietill og Biorn farskiotar og reidingur þeirra, þa tyndist reydhestur
Herdysar, hid efsta sinn er *yffer ana skylldi fara, var á skipi 43
Sigfvs prestur Grimsson, Þorsteirn diakn Herdyz og Halla og Gud-
run, enn vedur nockud byliött, Enn er þau komu j straum þann
er skampt var fra landi þui er þau skylldi til fara, þa barst þeim 51
linjedelt i hskrr., men komma staar mellem verslinjerne; i marg. staar w eller v fo:
vísaL 28 mána C, manna A. 29 liær for ældre lér (i 384 skr. lierj. bestrar
C, bestur A. 31 magne AC, rigtigere vistnok magnar (Orlsl), da de parallelle
verber staar i indikativ. 33 vpp — hagur] ofí þeirra hage C. á] ~C. vm]
off C. 34 synum]-i-C. 12., skr. xij C. 35 var] vard C. ad-] at- C. vm]
-~C. 36 buss skr. C. 37 lute skr. C. 38 ij., skr. tuo C. 40 öreyda] efter
a C. 41 á] ad C. tyma] deige C. ad] ~C. 43 föru] fara C. og2]-PC.
44 capelan C. 45 fylgdi] býgde C. diakne C. 46 um]-f-C. 47 far-] farar
C. reýdingar C. 48 Herdysar, skilletegn efter dette ord mangler i C, som allsaa
med urette knylter hid efsta sinn osv. iil det foregaaende. hid] ed C. ýffer ana
C, á skipi A. 49 prestur] -j- C. 51 skamt C. skýlldu C. 53 vpp] efter oll C.