Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Qupperneq 314
426
PÁLS SAGA
þeirra manna er lyf sitt lietu med henni (er) 14. nottum epter
kross messu vm vorid, og var þad margra manna skyllda, lærdra
og olærdra, ad minnast *hennar so rækiliga og astsamliga, sem 8i
hinna skylldustu naunga, fyrer saker margra hennar dyrlegra
*matráda. Páll byskup veitti Þorlaki brodur Herdysar mykla hugg-
un, bædi j ordum og j stormannligum fiegiofum þeim er hann gaf 84
honum, og vjrdi j ollum hlutum eigi minna enn ádur hann misti
hennar vid, huggadi hann þad allt eckj midur epter frafall hennar
enn sitt lid. Þöra byskupz dotter, tök til forráda fyrer jnnann stock, 87
epter frafall módur sinnar, med astsamligri ásiá | faudurs syns og
var hun þa ey elldri enn xiiij. vetra gómul, og bar þad þo so vel
framm, ad þeim virdist ollum best hennar hætter sem kunnast m
vóru. Byskup drap so brátt yfer harm sinn *þann er hann hafdi
*bedid, ad flester menn þottust lytt áfinna, Enn þo megu aller
menn þad ad lykindum ráda, ad meir olli þui þolinmædi hans, 93
og þad er hann villdi sæma vid alþydu, j synu blydlæti, enn þad
ad honum geingi wr hug sá harmur medann hann lifdi.
14. Páll byskup liet sialldann, nema þá er hátyder væri kienna
kienningar hia þui sem ádur var, og virdi hann þá enn ollum
meira ad vera er sialldann *næde, Enn hann liet náliga huorn helg- 3
ann dag tuær messur syngia. fiora daga kiendi hann sialfur kienn-
ingar á huorium 12. manudum, jóla dæginn fyrsta og midviku
nævnes som en mulig rettelse (’veit jeg ekki nema rjettara væri’) svífandi for snúandi,
en konjektur som Guðbr. Vigfússon har givet sin tilslutning baade i lcel.-Engl. Dic-
tionary under arðr (’better a slow but deep trenching plough than a quick and shallow
one’) og i Orlsi. Jfr. Ark. f. nord. fil. 30, s. 64. 79 er2 Kall 261 og udgavcrne;^-AC.
14, skr. xiiij C. 80 kross] crusis C (gengivet Crucis 209). 81 hennar C, hana A.
83 matrada C, niotráda A. A’s læsemaade er utvivlsomt forvansket (njót-ráð, som
i udgl77S, Index Vocum, oversættes ’administratio (oeconomiæ) multis utilis &
fructuosa’ og som derfra er opiaget i enkelte ordboger, er forkert dannet), medens C’s
matráð virker som et trivielt rettelsesforsog. 83-84 huggan C. 84 j2]-r-C. 85 eigi]
ecki C. minna] minnur C. 86 hann]-^C. þad allt, i Orlsl rettet til Þorlák
fþlak fejllæst som þ alltJ. 87 byskupz dotter] dotter hanz C. 88 faudur C.
89 bar]-|-hun C. 89-90 so — framm] framm so C. 90 hætter] hættum C.
90-91 kunnast vóru AC, skal enten være kunnast var eller kunnastir vóru. 91
þann C, þa A. 92 bedid C, bædi A. a finna (to ord) C. 93 menn]H-C. 94
er]-^C. sæma] sæmda C. 95 medann, skr. lo gange ved sideskifte C.
14 2 virdi] vnde C. 3 ad] vmm C. er] ad C. næde C, tjedi (snaresl saal.) A
(gengivet heýrdi 384, tiðdi JVigf). 5 12, skr. xij C. 5,6 dagenn (bis) skr. C.