Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 320
432
PÁLS SAGA
220r þá | aull fiar forrád, enn hun giordi slyktt allt sem byskup villdi. is
Páll byskup hafdi látid til taka ad giora toblu fyrer alltarj ádur
hann skyldest vid, og ætladi þar til mykid fie bædi gull og sylffur,
og Margret gröf og tonn til, ágiæta vel, og er *þess von ad þad 21
mundi hin mesta gersemi verda af fyrer hyggiu hanz Enn þau
Þorsteirn skrynis smidur og Margret semdi sydann af hagleyk syn-
um, vard þad mykill suarta suipur af hanz frafalli, ad þá vrdu 24
slyker hluter fyrst stadar ad nema, j brád fyrer annara(r) fiol-
skylldu sakir, Þorsteirn var radinn til tabulo smydar. Þad sumar
hid sama er byskup lifdi sydast, kom wt hwffu vidur wr Noregi 27
sá er Pall byskup hafdi hoggua látid, og þa gaf hann j hond aull
kaup þau til stadarins er ad skylldu þyrffti ad hafa. Enn þad nu
sie sagder þeir hluter er vel fiellu j hag á þui sumri þa skal og gieta 30
þeirra hluta er meir þottu andstreymer. þa vard landskialffte myk-
ill hinn næsta dag fyrer Seliu manna messu, og lietu marger menn
lyf sitt, og fiellu ofan alhysi á fiolda bæium, og giordi hina stærstu 33
skada, þa var og þerra leysi hid mesta, og vrdu stör skadar á þui,
þa var og sagt wt andlát Klængz Þorvallds sonar er hinn vænsti
þotti til mykils hofdingia eff lyfi hielldi. 36
18. Þad sumar tök sott og ohægindi mykil Páll byskup þá er
hann för vm Vestfyrdinga fiordung, og komst hann naud(ugliga)
j Hytárdal, lá hann þar j reckiu náliga iiij. vikur. Sydan för hann 3
heim med litlum mætti, og kom heim j Skálahollt, þrimur nottum
220v fyrer Simons messo og lagdist | þá þegar j reckiu, hann song messu
allra heilagra messu dag, og saung þa sydarst messu, Gudi almatt- e
som ogisaa omtales i Þorláks saga og Sturlimga saga, betegnes ingen steder som præst.
hennar] +þar C. 18 byskup] hann C. 19 tiltaka (i ét ord) C. toblu] tabolo
C. 20 skyldest] skylde C. gull og sylffur] j gulle og silffre C, 21 er AC,
man venter var. þess C, þad A. 22 Enn, Orlsl (Corrigenda s. xvi) foreslaar ef.
23 skrynis] skrýn- C. semdi] sende C. 24 þad AC, rigtigere þeim? af] ad
C. ad] og C. 25 annara AC. 25-26 fiolskýllda C. 26 tabolo C. smydar,
del flg. skilletegn, som baade findes i A og C, skal muligvis slettes og kom i l. 27 ændres
til (!>á) kom? 28 hond, herefter mgl. vel et navn, vistnok Þóri, jfr. I. 17-18. 29
þýrfftu C. 29-30 Enn — sie] Nu eru C. 30 og] eg C. 31 meir] miog C.
33 fiellu] fiell C. bæium, skr. bæum C; man venler bæia. giordi] giordu C. 34
á þui AC, af þvi udgl778, at því Orlsl, det rigtige muligvis á hey(v)i?
18 2 naudugliga C, naud A (har udlrykket við nauð maaske foresvævet skriveren?).
3 j Hytárdal] til Hýtardalz C. iiij, skr. fiorar C. 4 Skál- C. 6 sydarst] sýdustu