Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 321
PÁLS SAGA
433
ugum til dyrdar og aullum helgum, enn sier til hialpar og mys-
kunar, og ollum christnum monnum lifondum og ondodum Enn
9 fyrer Marteins messu tók ad óhægiast med verckium myklum sott
hans, og fylgdi bædi suefnleysi og matleysi, og þötti hann þa *ein-
vænn vera, þar voru þa syner hans og brædur og marger adrer
12 ástviner hans, Effter þad sendi Pall byskup effter Þorvalldi og
Magnuse Gyssurar sonum, og komu þeir j Skálaholltt, og skipadi
hann þa til allra hluta fyrer þeim epter synum vilia. Enn hann
15 var oleadur octauo dag Martini, Enn adur hann værj smurdur helgu
vidsmiori mællti hann miog langt mál ad dæmum hins sæla Thorlaks
byskupz, jatti þa a hond sier fyrer ollum lærdum monnum þeim er
i8 vid voru, frekliga alla hlute, er hann virdi sig hentt hafa til varudar
j synum byskupz döme, og bad alla ad honum skylldi fyrer giefa
þa er hann hafdi misgiortt vid, Enn hann fyrer gaf ollum blydliga,
21 þad er vid hann hofdu misgiortt, og fal sig so vnder Guds myskun,
Enn epter þad var hann oleadur, vard nockur röj þá á sott hans,
vns hann fór af smurningar klædum, og *tuær nætur sydann, Enn
24 þa tök ad falla öhægindi sottar hanz ad nyiu, og lifdi hann þa eigi
leingur enn ij. *nætur sydann og tok hann þa corpus domini vid
sialft andlát sitt, og *soffnade þa til Guds. Enn viku fyrer andlát
27 | Páls byskupz, syndist tungl so sem *rodra væri og gaf eckj lios 22ir
af sier vm midnætti j heidvidri, og baud þad þá þegar mykla ógn
mórgum monnum. Páll byskup var vygdur til byskupz á dogum
30 Celestini paua af Absalone erchibyskupi á dogum Suerris kongz,
þa var hann fertugur ad alldre, hann styrdi Guds christne med
mykillrj stillingu 16. vetur og andadist þridia dag viku, einnj nött
33 fyrer Andreas messo og var þa lidid fra burd Christi fiogur ár hinz
þrettanda hundrads.
C. 8 lifendum C. 9 ohægast C. 10-11 einvænn Icel.-Engl. Dict., Orlsl (jfr.
J 43: 4, foran s. 152), einrænn A, einræn C. 12 ástviner] viner C. 15 octabo C.
16 sæla] helga C. 17 jatti] jadte hann C. þeim] þeirra C. 18 lute skr. C. 20
þa] þad C. 21 so] H-C. 22 var hann, gengivet hann var (hvorved sætningen ændres
lil bisætning) Kall2fíl, udgl77S. vard — hans] var nockud ren ta hanz sott C.
23 tuær nætur C, tueyr vetur (!) A. 24 falla] fella C. ad2] aff C. 25 nætur
C, vetur (!) A. 26 soffnade C, safnadist A. 27 rodra C (gengivet Ródra 209,
ródra udgl77S), fódra A (n fejllxst som angeisaksisk f?). 29 monnum] manne C.
byskup]-^C. 30 Celestinus C. 32 mikille C. 16, skr. xvj C. 33 Andres
C. burd Christi] gudz burd C.