Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 36
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds annast stofnframkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar og sér um viðhald á eignasafni
Reykjavíkurborgar bæði húseignum og samgöngumannvirkjum. Verkefnisstjórar / sérfræðingar koma til með að halda utan um
ýmis viðhaldsverkefni og önnur verkefni s.s. eins og verkefni sem tengjast „Græna Planinu“. Græna planið er sóknaráætlun
Reykjavíkurborgar og leggur línurnar í fjármálum, fjárfestingum og grænum lykilverkefnum til 10 ára. Græna planið byggir á
sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag.
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Framkvæmda- o eignasvið
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs
og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum-
sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér u
rekstur og viðh ld gatna, gangstí a, opi na svæða
og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist
m.a. í gatnadeild by gingadeild.
Starfssvið
• Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra.
• Verkbókhald og samþykkt reikninga.
• Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu
vegna útseldrar vinnu.
• Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna
skrifstofunnar.
• Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
• Eftirlit einstakra útboðsverka.
• Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
• Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
• Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
• Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes.
• Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður
geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson
deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008.
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri
hjá útboðs- og áætlanadeild.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild.
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og
fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra.
Verkbókhald og samþykkt reikninga.
Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu.
Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar.
Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
Eftirlit einstakra útboðsverka.
Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes.
Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og
áætlanadeild.
Verkefnastjórar / sérfræðingar
óskast til skrifstofu r mkvæmda og viðhalds
Reykjavíkurborg
U h er is- og skipulag svið
Helstu verkefni:
• Verkefnastýring, skipulagning og stjórnun verkefna vegna
nýframkvæmda og viðhalds fasteigna og gatnamannvirkja
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi verklegar
framkvæmdir
• Þátttaka í vinnuhópum og halda samráðsfund með
f amkvæmda- og hagsmun raðilum
• Aðkoma ð vinnu við gerð útboðsgagna og verksamninga • Skráning v rkefna og kostnaðarstöðu þeirra í verkbókhald
• Skráning í Framkvæmdasjá og á verkefna- og eignavef
Reykjavíkurborgar
• Kynna stöðu verkefna • Yfirferð og samþykkt reikninga
• Vettvangsferðir á vinnusvæði
Um er að ræða 100% starf. Fyrirspurn um starf skal beina til Ámunda V. Brynjólfssonar skrifstofustjóra framkvæmda og viðhalds
mannvirkja Amundi.V.Brynjolfsson@Reykjavik.is Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir
„Laus störf” – „Verkefnastjóri.“ Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2022. Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf
þar sem umsækjendur gera grein fyrir hæfni sinni í umrætt starf.
Men tunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði
eða í sambærilegum tæknigreinum sem nýtist í starfi
• Þekking á áætlanagerð er kostur
• Reynsla af ráðgjöf til mismunandi hagaðila er kostur
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og hópstarfi
• Hæfni til framsetningar og greiningar á flóknum gögnum
og miðlun upplýsinga á íslensku í ræðu og riti
• Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna
sjálfstætt
• Geta unnið vel undir álagi
• Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist
skrifstofustörfum
Skólastjóri Grunnskóla
Seltjarnarness
seltjarnarnes.is
Leitað er að metnaðarfullum leiðtoga með víðtæka þekkingu og skýra framtíðarsýn á starfsemi
grunnskóla til að leiða nemendur, starfsfólk og foreldra í öflugu skólastarfi.
Virðing – Ábyrgð – Vellíðan
Seltjarnarnesbær auglýsir lausa stöðu skólastjóra við Grunnskóla Seltjarnarness. Í skólanum eru um 580
nemendur, en hann er rekinn á tveimur starfsstöðvum, í Mýrarhúsaskóla (1.-6. bekkur) og Valhúsaskóla
(7.-10. bekkur). Við skólann starfa um 100 manns og hefur skólinn á að skipa reynslumiklu og hæfu
starfsfólki. Einkunnarorð skólans eru virðing – ábyrgð – vellíðan og er lögð áhersla á að þau einkenni
skólastarfið. Skólinn er í miklu samstarfi við Frístundamiðstöð Seltjarnarness um lengda viðveru barna
í 1.- 4. bekk og félagsmiðstöðina Selið, Tónlistarskóla Seltjarnarness og íþróttafélagið Gróttu.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið
• Fagleg forysta á sviði kennslu og þróunar á
skólastarfi í samræmi við lög og reglugerðir,
aðalnámskrá grunnskóla og skólastefnu
Seltjarnarnesbæjar.
• Stjórnun og ábyrgð á rekstri skólans og daglegri
starfsemi.
• Ábyrgð á starfsmannamálum.
• Ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins.
Menntunar og hæfniskröfur
• Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum
samskiptum.
• Reynsla af faglegri forystu í kennslu og/eða
þróunar í skólastarfi.
• Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
• Menntun á sviði stjórnunar.
• Kennslureynsla á grunnskólastigi.
• Reynsla í starfsmannastjórnun og rekstri.
Umsókn um starfið skal fylgja leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari og gögn sem staðfesta frekari menntun,
ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og SÍ.
Öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar - undir
seltjarnarnes.is –Störf í boði. Þar má einnig finna ítarlegri kynningu á starfinu og Grunnskóla Seltjarnarness.
Ráðið verður í stöðuna f.o.m. 1. ágúst 2022. Umsóknarfrestur er t.o.m. 2. maí 2022.
Upplýsingar um starfið veitir Baldur Pálsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Setjarnarnesbæjar, baldur@seltjarnarnes.is
Spennandi tímar eru framundan í skólamálum á Seltjarnarnesi, þar sem menntastefna sveitarfélagsins er nú til
endurskoðunar og íbúaþing um skólamál verður haldið 2. apríl nk.
Á Seltjarnarnesi er lögð áhersla á að reka skóla í fremstu röð þar sem boðið er upp á metnaðarfullt og framsækið
skólastarf, sem byggir á góðu starfsumhverfi. Áhersla er lögð á að mæta þörfum nemenda, ýta undir hæfileika
þeirra og auka trú á eigin getu. Góð samskipti og samstarf starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila
er forsenda þess að vel takist til við að byggja upp gott og mannvænt samfélag. Lögð er áhersla á samvinnu milli
skólanna, samfelldan skóladag nemenda og öruggt umhverfi þar sem góð líðan er í fyrirrúmi.
www.seltjar arnes.is
Húsvörður óskast
Húsfélagið Hæðargarði 33-35, 108 Reykjavík vill ráða húsvörð
í 50% starf. Í húsunum eru samtals 42 íbúðir fyrir íbúa 63 ára
og eldri.
Verkefni húsvarðar eru almenn þrif á sameign og almenn
umhirða á lóð, bílskýli og bílastæðum ásamt minniháttar
viðhaldi og endurbótum.
Húsvörður verður að vera snyrtilegur, laghentur og útsjónar-
samur, geta unnið sjálfstætt en einnig haft umsjón með stærri
verkefnum. Þarf að hafa þjónustulund og vera lipur í mann-
legum samskiptum. Íbúð er til afnota fyrir húsvörð.
Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum berist til:
husfelag33@gmail.com
Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2022
Álftanesskóli
• Kennari í dönsku
• Sérkennari
• Skrifstofustjóri
Flataskóli
• Umsjónarmaður frístundaheimilis
Hofsstaðaskóli
• Kennari í dönsku
• Kennari í heimilisfræði
• Kennari í textílmennt
• Leiðbeinandi á frístundaheimili
• Skrifstofustjóri
• Stuðningsfulltrúi
• Umsjónarkennari 1. bekk
• Umsjónarkennari á miðstigi
Urriðaholtsskóli
• Atferlisþjálfi
• Deildarstjóri á leikskólastigi
• Íþróttakennari
• Kennari í smíði og hönnun
• Leiðbeinandi á leikskólastigi
• Leikskólakennari á leikskólastigi
• Umsjónarkennarar á yngsta- og
miðstigi
Leikskólinn Akrar
• Leikskólastjóri
Leikskólinn Krakkakot
• Leiðbeinandi
Leikskólinn Mánahvoll
• Háskólamenntaðir starfsmenn
• Leiðbeinandi
• Leikskólakennari
Miðskógar – heimili fyrir fatlað fólk
• Sumarstarfsmaður
Sigurhæð – heimili fyrir börn
• Starfsmenn
Ægisgrund – heimili fyrir fatlað fólk
• Sumarstarfsmaður
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ