Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 27
hagvangur.is hagvangur.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Vakin er athygli á stefnu Sveitarfélagsins Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá sveitarfélaginu og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2022. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, thorsteinnhj@arborg.is eða í síma 480-1900 og Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir hjá Hagvangi, yrsa@hagvangur.is. Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Vallaskóla á Selfossi. Við leitum að öflugum og farsælum leiðtoga til að stýra framsæknum skóla í ört stækkandi sveitarfélagi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Veita skólanum faglega forystu • Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfs í Árborg • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri skólans • Samstarf við fjölskyldusvið og ýmsa aðila skólasamfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun er skilyrði • Leyfisbréf grunnskólakennara og kennslureynsla á grunnskólastigi er skilyrði • Þekking og árangursrík reynsla af rekstri og stjórnun er skilyrði • Framhaldsmenntun í stjórnun eða uppeldis- og kennslufræðum er æskileg • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Sérstök áhersla er lögð á að viðkomandi búi yfir lipurð í samstarfi og mannlegum samskiptum Skólastjóri Vallaskóla Í Vallaskóla eru um 630 nemendur í 1.-10. bekk og innan hans er starfrækt fjölmenningardeild. Í skólanum er m.a. lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, grænfánaverkefni, teymiskennslu og rafrænt nám. Á unglingastigi er mikið unnið í smiðjum. Nánari upplýsingar um Vallaskóla má finna á vef skólans www.vallaskoli.is Góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans er lykill að árangri. Einkunnarorð skólans eru virðing, þekking og lífsgleði. Skólar og fjölskyldusvið sveitarfélagsins vinna að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Áhersla er lögð á snemmtækan stuðning, öflug tengsl skóla og skólastiga og skólaþróunarverkefni sem unnin eru í anda lærdómssamfélagsins. Sótt er um starfið á hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.