Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 28
Spennandi störf hjá Arctic Fish Menntunar- og hæfniskröfur: Leyfis- og rannsóknarstjóri mun hafa umsjón með og bera ábyrgð á framkvæmd leyfismála fyrirtækisins. Í því felst m.a. umsjón með umsóknum um ný eldisleyfi, endurnýjanir leyfa og breytingar þeirra, stefnumótun í leyfismálum og ráðgjöf til stjórnenda sem og ábyrgð á innri og ytri rannsóknum félagsins og dótturfélaga. Starfsstöðin getur verið sveigjanleg en félagið er með höfuðstöðvar á Ísafirði en starfsstöðvar í Dýrafirði, Patreksfirði, Tálknafirði og á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225 og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, í síma 820 6827. • Stjórnun og eftirfylgni leyfisumsókna • Samhæfing og stjórnun ytri ráðgjafa og verktaka vegna leyfismála • Vikulegir áherslufundir, stefnumótun og stöðuuppfærslur leyfismála til stjórnenda • Ráðgjöf til starfsfólks • Samskipti við yfirvöld vegna leyfismála • Umsjón með rannsóknum og umhverfisvöktun Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um störfin. • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi, t.d. á sviði náttúruvísinda með áherslu á líffræði, vistfræði eða umhverfisfræði • Reynsla og þekking úr sjávarútvegi og/eða fiskeldi sem og af samskiptum við stjórnvöld er kostur • Góð hæfni í ritaðri íslensku og ensku er kostur • Þekking á norðurlandamáli öðru en íslensku er kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi • Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu Leyfis- og rannsóknarstjóri Arctic Fish óskar eftir að ráða til sín tvo einstaklinga í spennandi störf, annars vegar leyfis- og rannsóknarstjóra og hins vegar sölu- og flutningafulltrúa. Bæði störfin heyra undir framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Arctic Fish framleiðir hágæða lax í seiðeldisstöð í Tálknafirði og sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish telur að lykillinn að velgengni fyrirtækisins muni byggja á öflugu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að bjóða besta mögulega lax frá Íslandi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði. Nánari upplýsingar má finna á: www.arcticfish.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Viðkomandi kemur til með að sjá um tengsl og samhæfingu fyrirtækisins við sölu- og flutningafyrirtæki. Starfsstöðin er í Ísafjarðarbæ og getur starfshlutfall verið sveigjanlegt frá 50-100%. • Samhæfing og tengsl við sláturhús, sölu- og flutningafyrirtæki • Gerð söluskýrslna og greining á sölu • Umsjón og afgreiðsla endurkrafna vegna sölureikninga • Eftirlit með sölu- og flutningsreikningum og undirbúningur reikningagerðar fyrir seldar afurðir Helstu verkefni og ábyrgð: • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði eða sambærilegt • Reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking úr sjávarútvegi • Góð tölvukunnátta, s.s. excel • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi • Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu Sölu- og flutningafulltrúi 4 ATVINNUBLAÐIÐ 16. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.