Fréttablaðið - 16.04.2022, Page 28

Fréttablaðið - 16.04.2022, Page 28
Spennandi störf hjá Arctic Fish Menntunar- og hæfniskröfur: Leyfis- og rannsóknarstjóri mun hafa umsjón með og bera ábyrgð á framkvæmd leyfismála fyrirtækisins. Í því felst m.a. umsjón með umsóknum um ný eldisleyfi, endurnýjanir leyfa og breytingar þeirra, stefnumótun í leyfismálum og ráðgjöf til stjórnenda sem og ábyrgð á innri og ytri rannsóknum félagsins og dótturfélaga. Starfsstöðin getur verið sveigjanleg en félagið er með höfuðstöðvar á Ísafirði en starfsstöðvar í Dýrafirði, Patreksfirði, Tálknafirði og á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225 og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, í síma 820 6827. • Stjórnun og eftirfylgni leyfisumsókna • Samhæfing og stjórnun ytri ráðgjafa og verktaka vegna leyfismála • Vikulegir áherslufundir, stefnumótun og stöðuuppfærslur leyfismála til stjórnenda • Ráðgjöf til starfsfólks • Samskipti við yfirvöld vegna leyfismála • Umsjón með rannsóknum og umhverfisvöktun Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um störfin. • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi, t.d. á sviði náttúruvísinda með áherslu á líffræði, vistfræði eða umhverfisfræði • Reynsla og þekking úr sjávarútvegi og/eða fiskeldi sem og af samskiptum við stjórnvöld er kostur • Góð hæfni í ritaðri íslensku og ensku er kostur • Þekking á norðurlandamáli öðru en íslensku er kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi • Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu Leyfis- og rannsóknarstjóri Arctic Fish óskar eftir að ráða til sín tvo einstaklinga í spennandi störf, annars vegar leyfis- og rannsóknarstjóra og hins vegar sölu- og flutningafulltrúa. Bæði störfin heyra undir framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Arctic Fish framleiðir hágæða lax í seiðeldisstöð í Tálknafirði og sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish telur að lykillinn að velgengni fyrirtækisins muni byggja á öflugu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að bjóða besta mögulega lax frá Íslandi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði. Nánari upplýsingar má finna á: www.arcticfish.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Viðkomandi kemur til með að sjá um tengsl og samhæfingu fyrirtækisins við sölu- og flutningafyrirtæki. Starfsstöðin er í Ísafjarðarbæ og getur starfshlutfall verið sveigjanlegt frá 50-100%. • Samhæfing og tengsl við sláturhús, sölu- og flutningafyrirtæki • Gerð söluskýrslna og greining á sölu • Umsjón og afgreiðsla endurkrafna vegna sölureikninga • Eftirlit með sölu- og flutningsreikningum og undirbúningur reikningagerðar fyrir seldar afurðir Helstu verkefni og ábyrgð: • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði eða sambærilegt • Reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking úr sjávarútvegi • Góð tölvukunnátta, s.s. excel • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi • Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu Sölu- og flutningafulltrúi 4 ATVINNUBLAÐIÐ 16. apríl 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.