Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 16.04.2022, Blaðsíða 21
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 16. apríl 2022 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is Kara Arngrímsdóttir fór að taka eftir auknu hárlosi og ákvað að prófa Smoother skin & hair frá Eylíf. Hún segir að virknin hafi komið sér á óvart. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hárið fór að vaxa og húðin silkimjúk Þegar Kara Arngrímsdóttir danskennari fann fyrir auknu hárlosi var henni bent á að prófa Smoother skin & hair frá Eylíf. Eftir nokkra mánuði fann hún að hárið hafði þykknað og húðin var orðin silkimjúk. Hún segist varla hafa trúað þessum góða árangri. 2 Það gæti bjargað tegundinni að hefja söfnun á sæði kóalabjarna og frysta það til framtíðarnota. jme@frettabladid.is Vísindamenn í University of New- castle í New South Wales í Ástralíu hafa stungið upp á forvitnilegum möguleika til þess að koma í veg fyrir útdauða pokadýra í álfunni. Lagt er til að safna sáðfrumum frá lifandi pokadýrum sem mætti nota í framtíðinni til að koma í veg fyrir útdauða tegunda og til að tryggja erfðafræðilega fjölbreytni þeirra. Björgun kóalabjarna Í þessu samhengi hafa gróðureldar orðið þúsundum kóalabjarna að bana, en kóalabirnir eru spendýr af pokadýraflokki. Samkvæmt doktor Ryan Witt er þetta hagkvæm leið til að koma í veg fyrir innræktun í framtíðinni og vega upp á móti síminnkandi arfstofni tegundarinnar. „Eins og er … höfum við enga stjórnarstefnu gegn náttúruvá eins og gróðureld- unum sem geisuðu 2019-2020 og náðu næstum að útrýma stórum hluta dýrategunda í álfunni,“ segir hann. „Ef kóalabjarnarstofninn deyr er engin leið að endurlífga hann og tryggja genamengi þeirra.“ Nú þegar hefur bæst við stofninn með því að hjálpa til við sæðingu kóalabjarna með fersku eða kældu sæði. „Með því að frysta sæði má endurinnleiða erfðafræði- legan fjölbreytileika í villta kóala- bjarnarstofna án þess að þurfa að flytja dýrin,“ segir doktor Lachlan Howell. „Um gervalla Ástralíu eru að minnsta kosti sextán sjúkrahús fyrir villt dýr og dýragarðar sem gætu nýst til þess að safna kóala- bjarnarsæði,“ bætir hann við. n Frosið sæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.