Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1964, Page 88
78
segia þinum haufþingium at eg mun þa finna amorgin
utanborgar. og fyrri enn ek færa þeim sialfkrafa mina
koronu. þa skal engi skiolldur obrotinn j þessari borg. s
og ei uilium uær heyra ord ydur fleiri. og uerdit burt
sem skiotazt”. þeir sneru nu vr borginni og til skipa.
og saugdu þeim brædrum suo buit. enn þeir saugdu 6
at kongr hafdi þat *kiorit sem nær uar þeirra gede.
fluttu þeir nu sinar herbuder at borginni. Reginballd
hafdi uerit j kastala systur sinar þa er sendimenn o
komu. hann kom nu j haullina og spurdi kongr huat
honum þætti uádligazt. “audgior eru Rad uor” sagdi
R(egin)b(alld) “þuiat þau ord sem kongr talar eiga 12
eigi apptur at takazt. þui skulu ver uar<a) borg upp
luka og ganga ut med aullu lidi uoru. skal fyrr falla
huer um þuerann annan en vær flyium edur fridar 1»
bidium. og mun audnan sigrinum nada. myndi
V(ilhialmur) fostbroder minn uilia vera hier nu og
bui nu huer sig og sin uopn”. voru þa bod gior j allar is
halfur og uar nu mikit liark j borginni.
32. <Þ)Enna morgin snemma þeysti Kirialax
k(ongr) sitt <lid) ut af borginni. og matti þar sea 21
margan fagran skiolld og skygdann hialm. og margann
hæuerskann niddara. þann sem uel og dreingiliga
neyter sinna uopna a þeim degi. Nikanor h(et) sa 21
sem bar merki Kirialagz k(ongs) hann uar hertugi at
7 kiorit] frorn 548, 19v, 577, 26r, kiorer MS.
13 uara] supplied from 548, 20r, 577, 26r.
15 flyium] written fluium MS.
21 lid\from 548, 20r, 577, 26r.
yield and sends messengers to say that he is prepared to
fight rather than to surrender. When the princes receive
this reply, they move their camp up to the town. Regin-
bald, who has been in the town with his sister during the
visit of the emissaries, rouses up the men and messengers
are sent in all directions.