Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1964, Side 133
123
liliop þa til dýranna, enn R(egin)b(alld) hio af henne
hóffudid þui hun rette þad vt enn skrockurinn fiell ai
3 jórd og vard þa dýnkur mikill suo husid skalf og
hrýstist liosed offan j halmenn er þar lai, og hliop vpp
elldur mikill og komst i hused og brende þad vpp og
6 allt þad þar var jnne, logann lagde áa þorpid og brann
þad vpp og hin fwla damma þar jnne. þeir brutu vpp
salinn sem snarast og vrdu jomfrunnar hræddar.
s Astrinomia þecker Vilhialm og vard honum feýgenn
og lagde badar hendur vmm hanz liailz og gaff sig aá
hanz valld, enn Fulgida fagnade R(egin)b(alldi) og
12 *bad þa skunda til dýngiunnar, enn þeir kuadu þvi
affloked, foru þeir nu aptur j veg og er eý getid vm
þeirra ferd fýrr enn þeir komu til Niniue. höffdu þeir
i5 Siodur og Menon skipad borgenne og feyngid menn j
hana. haffde Siodur nu besta forsogn fýrer aullu.
var hann nu ordinn so skapstýggur ad hann þolde
i8 aungum halffkuedid ord, höffdu þeir R(egin)b(alld)
missere verid vr Niniue.
58. <Þ)At er nu þessu næst at þeir V(ilhialmur) og
21 R(egin)b(alld) uilia hallda sin brullaup og uoru þar
engi motmæli af meyianna hendi. voru þar og god efni
a. stod Siodur fyrir veizlunni. og kom þar saman
12 bad\from 548, 34v, 577, 44r, 599, 25v, bádu MS.
18 aungum] thefirst wordonthe undamaged part off. 47rin MS.
22 af] written twice MS.
what is happening, Reginbald chops it off. Her trunk falls
down so that the house trembles and the lamp falls down
in the straw with the result that the whole house with the
troll-women, the whole town and its owner and the hall
where the maidens are burns down but not before the
maidens have been rescued. Now they all return to
Ninive. Their journey has taken half a year.
58. Vilhjálmr and Reginbald celebrate their marriages.
The feast, which is held by Sjóðr, is splendid and lasts for