Morgunblaðið - 07.04.2022, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.04.2022, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 7. A P R Í L 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 82. tölublað . 110. árgangur . Páskablað Nettó Frábært úrval af páskamat, góð tilboð, viðtöl og uppskriftir Gleðilega páska! Skoðaðu blaðið á netto.is Lægra verð – léttari innkaup Skannaðu QR kóðann og fáðu blaðið í símann SÝNINGIN Á HEIMA Í VEST- MANNAEYJUM HÁLEIT MARK- MIÐ Í ÍTALSKA BOLTANUM EINA LEIÐIN AÐ EFNINU ER HÚMOR ELVAR MÁR FRIÐRIKSSON 62 VALUR FREYR EINARSSON 64VALA PÁLSDÓTTIR 16 Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlit er fyrir áframhaldandi skort á íbúðum þrátt fyrir að íbúðum í bygg- ingu hafi fjölgað. Þetta er niðurstaða Samtaka iðnaðarins (SI) og Hús- næðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem töldu íbúðir í byggingu á landinu öllu í febrúar og mars 2022. Framkvæmdir voru hafnar við bygg- ingu 7.260 íbúða á landinu öllu. Þeim hafði fjölgað um 1.276 íbúðir (21%) frá því talið var í september 2021. SI og HMS áætla að 2.453 nýjar íbúðir komi á markað á landinu öllu á þessu ári og 3.098 árið 2023, eða samtals 5.551 íbúð. „Til samanburð- ar má nefna að það er mat HMS að þörf fyrir fullbúnar íbúðir sé um 3.500 til 4.000 á ári þ.e. 7.000 til 8.000 íbúðir þessi tvö ár. Það er því ljóst að áfram verður framboðsskortur á íbúðum þrátt fyrir þann vöxt sem nú sést í fjölda íbúða í byggingu,“ segja SI og HMS. Aukningin dugar ekki til „Lóðaframboð hefur ekki verið nægt og skipulagsmál hafa haldið aftur af uppbyggingu,“ segir Sigurð- ur Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, spurður hvers vegna framboð nýrra íbúða mætir ekki þörfinni. Mikil fjölgun íbúða í byggingu er aðallega á fyrstu bygg- ingarstigum. „Þetta eru ný verkefni og koma kannski á markað á næsta ári og eitthvað á þessu ári. Þótt það sé aukning þá er hún ekki nóg,“ seg- ir Sigurður. Hann segir að ríki og sveitarfélög þurfi að taka höndum saman varðandi íbúðauppbyggingu. „Ég fagna því að Reykjavíkurborg hefur birt metnaðarfull áform um að byggðar verði 2.000 íbúðir á ári næstu árin. Eins er mikil uppbygg- ing í Hafnarfirði. Ég vildi gjarnan sjá fleiri sveitarfélög setja sér markmið og flýta uppbyggingu íbúða.“ »6 Þörf fyrir enn fleiri íbúðir - Fjölgun á íbúðum í byggingu 2022 og 2023 mun ekki mæta allri þörfinni - SI og HMS töldu íbúðir í byggingu - Lóðaskortur og skipulagsmál hamla uppbyggingu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hafnarfjörður Mikið er byggt í Hamranesi og Skarðshlíð. _ Til umræðu er í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis að færa orkukosti á milli flokka, til dæmis úr vernd- arflokki í bið- flokk ramma- áætlunar. Það er í samræmi við stjórnarsátt- mála ríkisstjórnarinnar. Vil- hjálmur Árnason, formaður nefnd- arinnar, segir að sú faglega ráðgjöf sem felist í tillögum verk- efnisstjórnar hafi elst misvel á þeim tæpu sex árum sem liðin eru frá því hún var gerð. Að sumu leyti séu forsendur hennar brostn- ar. Stefnt er að afgreiðslu úr nefnd eftir páska og að þingið ljúki málinu fyrir vorið. »26-27 Ráðgjöf um ramm- ann enst misvel Af öllum þorski sem kom í net þeirra sjö grásleppubáta sem Fiskistofa hafði eftirlit með í drónaeftirliti sínu 23. til 29. mars var 30 til 90% kastað fyrir borð. Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits hjá Fiski- stofu, segir um að ræða stórfellt brottkast þar sem um hafi verið að ræða í mörgum tilvikum stóran hrygningarþorsk. Hafrannsóknastofnun hefur talið þörf á auknu eftirliti. Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávar- sviðs hjá stofnuninni, segir töluvert um brottkast fylgja veiðunum, sér- staklega þorsk og skarkola. Bendir hann á að Fiskistofa hafi birt 30 ákærur í fyrra vegna grásleppu- veiða. Drónaeftirlit Fiskistofu með veiðunum hófst á ný í gær. »30 Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Vertíð Grásleppuveiðum er sagt fylgja töluvert af brottkasti. Staðnir að stórfelldu brottkasti Það var milt veður sem mætti ferðamönnum og öðrum vegfarendum í miðbæ Reykjavíkur í gær. Enn er þó kalt í veðri og þeir sem voru á ferðinni gættu flestir að því að brynja sig með húfum, treflum og öðru tilheyrandi. Áfram verður kalt í veðri víðast hvar næstu daga og talsvert næturfrost. Það má því búast við að margir kjósi að njóta fegurðarinnar í gegnum glugga til öryggis. Morgunblaðið/Eggert Fallegur dagur í miðbænum en enn kalt í veðri Vilhjálmur Árnason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.