Morgunblaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2022 arfsmannafatnaður rir hótel og veitingahús Hótelrúmföt Sérhæfum okkur í sölu á rúmfatnaði og öðru líni fyrir hótel Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | Sími 561 9200 | kristin@run.is | www.eddaehf.is Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Hótelstjórnandann Ferðumst innanlands í sumar Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 FLOTT ÚRVAL AF SUMARLEGUM FATNAÐI FYRIR FERÐALAGIÐ! B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 laxdal.is LAXDAL er í leiðinni Kjólar fyrir vorveislurnar Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Seltjarnarneskirkja gaf öllum ferm- ingarbörnum vorsins Biblíuna og voru bækurnar afhentar við guðs- þjónustu á sunnudaginn var. Ferm- ingarbörnin eru rúmlega fimmtíu talsins nú í vor. „Þetta er orðið að árlegri venju og hefur mælst vel fyrir. Rifjað var upp við þetta tækifæri að Biblían er út- breiddasta bók veraldar, gjarna köll- uð „Bók bókanna“. Um leið og hún er undirstöðurit kristinnar trúar hefur hún að geyma margs konar fróðleik sem gagn er að jafnt fyrir trúaða og vantrúaða,“ segir í fréttatilkynningu. Þá er rifjað upp að Biblían kom, eins og margir vita, í fyrsta skipti út á íslensku árið 1584 fyrir forgöngu Guðbrands biskups Þorlákssonar á Hólum. „Hafa margar kynslóðir sótt í hana hugarró og leiðsögn til farsæls lífs. Hún er einnig talin hafa átt af- gerandi þátt í því að íslenskt mál hef- ur varðveist jafnvel og reynslan sýn- ir. Abraham Lincoln forseti, sá mikli mannvinur, vitnaði oft í Biblíuna og sagði hana bestu gjöf Guðs til mann- kynsins, sem kenndi okkur að greina rétt frá röngu.“ Fermingarbörnin á Seltjarnarnesi fengu nýjustu útgáfu Biblíunnar á ís- lensku. Hún er sú ellefta í röðinni og kom þýðingin út árið 2007. Þessi biblíuútgáfa er með aðgengilegum leiðbeiningum um lesturinn. gudni@mbl.is Fermingarbörnum voru gefnar Biblíur Ljósmynd/Guðmundur Einarsson Seltjarnarneskirkja Fermingar- börnin fengu hvert Biblíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.