Morgunblaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 54
Auglýst er eftir sérfræðingi við húsasafn Þjóðminjasafns Íslands. Helstu verkefni
starfsmanns tengjast viðhaldi á húsum í húsasafni Þjóðminjasafns og innviða-
uppbyggingu þeim tengdum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Stefnumótun og áætlunargerð fyrir húsasafnið
• Stjórnun og eftirlit með viðhaldsframkvæmdum
• Samnings- og skýrslugerð
• Öryggismál
• Samstarf við rekstraraðila
• Þátttaka í rannsóknarvinnu og fræðslu
• Þátttaka í öðrum verkefnum kjarnasviðs safneignar
Hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, háskólapróf í arkitektúr æskilegt
• Reynsla af skipulagningu og verkstjórn verkefna í byggingariðnaði er kostur
• Þekking á íslenskum byggingararfi og torfhúsum og viðhaldi þeirra er kostur
• Reynsla af rannsóknarstörfum og skýrslugerð æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta og þekking á teikniforritum
• Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Þekking á norðurlanda-
tungumáli er kostur
• Starfinu fylgja talsverð ferðalög um landið og er bílpróf nauðsynlegt
Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2022.
Frekari upplýsingar www.thjodminjasafn.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri
kjarnasviðs, netfang: agusta@thjodminjasafn.is, sími 620 7744 og
Þorbjörg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og þjónustu,
netfang: thorbjorg@thjodminjasafn.is, sími 864 7900.
Sérfræðingur við húsasafn
Þjóðminjasafns Íslands
Þjóðminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði menningarminja og starfar á grundvelli laga nr. 140/2011, safnalaga nr. 141/2011 og laga um menningarminjar
nr. 80/2012. Þjóðminjasafn Íslands starfar í almannaþágu og er hlutverk þess að stuðla sem best að varðveislu menningarminja á landsvísu,
þekkingarsköpun og fjölbreyttri fræðslu um menningarsögu Íslands.
SVIÐSSTJÓRI FORVARNASVIÐS
Hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins starfar öflugur hópur fólks
að fjölbreyttum verkefnum á sviði brunavarna og sjúkraflutninga,
ásamt ýmsum öðrum verkefnum á sviði björgunar, forvarna og
almannavarna.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins | www.shs.is
Starf sviðsstjóra forvarnasviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins er
laust til umsóknar. Sviðið hefur eftirlit með því að ákvæðum laga
og reglna á sviði brunavarna sé fylgt með virku eldvarnareftirliti
ásamt því að sinna forvörnum á sviði brunavarna á þjónustusvæði
slökkviliðsins.
Á sviðinu starfa í dag 11 einstaklingar við skoðanir og hönnunareftirlit.
Sviðsstjóri forvarnasviðs er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins.
Starfið er umfangsmikið og krefjandi og hentar einstaklingi sem hefur
góða samskiptafærni, lausnamiðaða hugsun og brennandi áhuga á að
vinna að úrbótum og forvörnum á sviði brunavarna.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tæknifræði,
arkitektúr eða byggingafræði
• Árangursrík reynsla af stjórnun umfangsmeiri verkefna
• Reynsla af mannaforráðum er kostur
• Áhugi á brunavörnum
• Reynsla af vinnu þar sem reynir á stjórnsýslu kostur
• Góð tölvufærni
• Mjög góð íslenskukunnátta og góð enskukunnátta,
þekking á einu Norðurlandamál er kostur
• Ákveðni, drifkraftur og framsækni
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
Um er að ræða 100% starf. Við hvetjum öll, óháð kyni, til að sækja
um. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri á
gudnye@shs.is eða í síma 528-3000.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og færni til að
gegna starfinu. Umsókn berist á netfangið starf@shs.is.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 18. apríl