Morgunblaðið - 07.04.2022, Page 58

Morgunblaðið - 07.04.2022, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2022 Félagsstarf eldri borgara Tilboð/útboð Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ. Vesturhverfi – Miðbraut 33, tillaga að breytingu á deiliskipulagi Á 123. fundi skipulags- og umferðarnefndar þann 10. mars 2022 og á 944. fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar þann 23. mars 2022 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vesturhverfis vegna Miðbrautar 33. Í deiliskipulagstillögunni felst stækkun byggingarreits og hækkunar nýtingarhlutfalls úr 0,30 í 0,40. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan er auglýst frá og með 8. apríl 2022 til og með 23. maí 2022 og verður til sýnis á bæjarskrifstofum Seltjarnarnesbæjar að Austurströnd 2. Einnig má nálgast tillöguna á vef Seltjarnar- nesbæjar www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/skipulag/ frettir/. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna má skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið postur@seltjarnarnes.is eigi síðar en 23. maí 2022. Seltjarnarnesi, 6. apríl 2022 Brynjar Þór Jónasson Skipulagsfulltrúi Seltjarnarnesbæjar SELTJARNARNES Árskógar 4 Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12.30-16. PáskaBingó kl. 13. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411 2600. Boðinn Leikfimi Qi Gong kl. 10.30. Bridge og Kanasta kl. 13. Penna- saumur kl. 13. Sundlaugin er opin kl. 13.30-16. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-15.40. Föndurhornið kl. 9-12. Morgunandakt kl. 9.30-10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12.50-13.20. Myndlistar- hópur Selmu kl. 13-15.30. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Garðabær Kl. 9 Pool-hópur í Jónsh. Kl. 9 Qi-Gong í Sjál. Kl. 9-12 málun í Smiðju. Kl. 10 gönguhópur frá Jónsh. Kl. 11 tölvuaðstoð í Jónsh. Kl. 12.15 leikfimi í Ásgarði. Kl. 13 handavinna í Jónsh. Kl. 13.10 Boccia í Ásgarði. Kl. 13-16 málun í Smiðju. Kl. 13.30 gleðistund með Sóla Hólm. Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut kl. 8.30-13, heitt á könnunni. Línudans með Sólrúnu kl. 11. Bútasaumur frá kl. 13. Allir velkomnir. Gullsmári 13 Opin handavinnustofa kl. 9-16. Bridge kl.13, allir vel- komnir. Jóga kl.17. Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9- 11. Bænastund kl 9.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-12. Sögustund kl. 12.10-13.30. Hraunsel Billjard kl. 8-16. Dansleikfimi kl. 9. Qi Gong kl. 10. Pílukast kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30. Handavinna - opin vinnustofa kl. 9-16. Jóga með Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10.30. Jóga með Ragnheiði Ýr kl. 12.20. Félagsvist kl. 13.10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður. Korpúlfar Borgum Styrktar- og jafnvægisleikfimi í Borgum kl. 10. Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30. Tréútskurður á Korpúlfsstöum kl. 13.Tískusýning og sala frá Loggy kl. 13. Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 14. Leiklestur með Sigurði Skúlasyni kl. 14. Rútan leggur af stað frá Borgum, beint á sýningu Arnars Árnasonar kl. 17.15. Gleðin býr í Borgum. Samfélagshúsið Vitatorgi Heitt á könnunni. Bókband í smiðju kl. 9- 12.30. Vítamín í VAL er byrjað aftur með pomp og prakt kl. 10-11. Kvik- myndasýning í setustofu kl. 12.45-14.30. Prjónakaffið á sínum stað kl. 13-16 og síðdegiskaffi kl.14.30-15.30. Allar nánari upplýsingar í síma: 411 9450. Allir hjartanlega velkomnir til okkar :) Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.30 og kl. 18.30. Skólabraut, kaffikrókur frá kl. 9. Bókband kl. 9. Jóga/leikfimi á Skólabraut kl. 11. Félagsvist í salnum kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðar- heimilinu kl.14. Minnum á sönginn í salnum á morgun föstudag kl. 13. Kaffisopi á eftir. Minnum á páskaeggjabingóið í safnaðarheimili kirkjunnar mánudaginn 11. apríl kl. 19.30. Allir velkomnir. Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is $+*! '(! %&&*% )"# Mikið úrval Hljómborð á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali $+*! '(! %&&*% )"# Kassagítar ar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Bókhald NP Þjónusta Sé um bókhaldsvinnu o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki Hafið samband í s. 892 2367. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Finndu félagsskap fyrir framtíðina 30 daga áskrift kostar aðeins 999 kr. Matseðlar Álmyndir Sandblástursfilmur Teikningaprentun RollUp& BannerUp Prentun Skönnun Vindskilti Sólarfilmur Límmiðar Plöstun Sýningakerfi Hurðaspjöld Ferming 1. apríl Ferming framundan? Borðstandar Bílamerkingar Skírteini VinnustaðaskírteiniJóhanna Jóhannsdóttir RITARI Kt. 051277-5929 Veitingastaðurinn Inn ehf. Kt. 670709-5017 Strandfánar BUILDING REYKJAVIK 2026 Hálsbönd Fánar Merktirpennar Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.