Morgunblaðið - 07.04.2022, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 07.04.2022, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2022 SMÁRALIND – DUKA.IS FERMINGAR GJAFIR BATTERY lampi Verð frá 24.900,- „Óviðurkvæmileg orð“ Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknar, um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna ollu miklu uppnámi. Svavar Hall- dórsson, fjölmiðlamaður og almannatengill, ræðir málið og afleiðingar þess. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Óviðurkvæmileg orð Sigurðar Inga Á föstudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina. Frost 0 til 6 stig að deginum, en frostlaust við suðvesturströndina. Á laugardag og sunnudag: Austan og norðaustan 8-13, en hægari norðaustanlands. Skýjað með köfl- um og sums staðar él, einkum við sjávarsíðuna. Frost 0 til 7 stig að deginum. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2010-2011 14.35 Tobias og sætabrauðið – Skotland 15.05 Í garðinum með Gurrý 15.40 HM stofan 15.55 Hvíta-Rússland – Ísland 17.50 HM stofan 18.10 Sumarlandabrot 2020 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Óargadýr 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Okkar á milli 20.35 Húsið okkar á Sikiley 21.05 Synd og skömm 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Babýlon Berlín 23.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 14.45 Black-ish 15.10 Karl Orgeltríó og RAK- EL á tónleikum 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Single Parents 19.40 Superstore 20.10 MakeUp 20.45 9-1-1 21.35 NCIS: Hawaii 22.20 In the Dark 23.05 The Late Late Show with James Corden 23.50 Berlin Station 00.45 Law and Order: Special Victims Unit 01.30 Billions 02.30 Godfather of Harlem Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Shrill 09.50 Í eldhúsi Evu 10.20 Masterchef USA 11.00 Fresh off the Boat 11.20 Mom 11.40 Tveir á teini 12.10 30 Rock 12.35 Nágrannar 12.55 Suits 13.40 Shipwrecked 14.25 The Heart Guy 15.15 The Great British Bake Off 16.15 Wipeout 16.55 Eldhúsið hans Eyþórs 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Aðalpersónur 19.30 The Cabins 20.20 Mr. Mayor 20.40 Girls5eva 21.10 NCIS 21.55 The Blacklist 22.40 Real Time With Bill Maher 23.35 Killing Eve 00.20 Grantchester 01.10 Shetland 02.10 Leonardo 03.00 The O.C. 03.40 Shrill 04.05 Masterchef USA 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Pressan Endurt. allan sólarhr. 10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 20.00 Að austan (e) 20.30 Atvinnupúlsinn á Vest- fjörðum (e) – 2. þ. Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Framtíðin. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Segðu mér. 23.05 Lestin. 7. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:24 20:37 ÍSAFJÖRÐUR 6:23 20:48 SIGLUFJÖRÐUR 6:05 20:31 DJÚPIVOGUR 5:52 20:08 Veðrið kl. 12 í dag Norðanátt, víða 8-15 m/s. Dálítil él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan og vestan til. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt. Norðlæg eða breytileg átt 5-10 á morgun og þurrt og bjart veður, en stöku él norðan- og austanlands. Margtuggið er að sannleikurinn sé fyrsta fórnarlambið í hverju stríði. Þetta á líka við í stríðinu í Úkraínu og sennilega ber enn meira á því en áður á þessari öld fé- lagsmiðla, en Rússar hafa undanfarin ár þótt öðrum klókari við útbreiðslu falsfrétta og upplýsingausla. Og úkraínsk stjórnvöld hafa lagt mikla áherslu á fréttir á félagsmiðlum, sumt í áróðursskyni, svo ekki er alltaf augljóst hvað er sannast og réttast. Þegar myndir tóku að berast af óhæfuverkum og stríðsglæpum Rússa í Úkraínu afgreiddi Moskvustjórnin þær sem fals og áróður og ekki auðvelt að vita hverju skyldi trúa. Tæknin hefur hins vegar breytt því, því nú hafa vestrænir fjölmiðlar aðgang að gervihnattamynd- um, bæði frá leyniþjónustum og einkafyr- irtækjum. Með þeim hefur verið unnt að sýna að myndirnar voru hvorki sviðsettar né falsaðar, því greina má sömu lík á götunum í Bútsja um miðjan mars – þegar óumdeilt er að Rússar höfðu bæinn á valdi sínu – og þar komu í ljós tveimur vikum síð- ar, þó þá hefðu raunar nokkur bæst við. Þetta hefði verið óhugsandi fyrir aðeins nokkr- um árum og eyðir öllum vafa þegar í stað. Sann- leikurinn hefur tilhneigingu til þess að koma í ljós og nú þarf ekki að bíða lengi eftir því. Ljósvakinn Andrés Magnússon Tæknin leiðir sannleikann í ljós Bútsja Gervihnattamynd frá í mars staðfesti fréttir. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Yngvi Eysteins Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Yngvi Eysteins og Eva Ruza taka skemmti- legri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Leit stend- ur nú yfir að rétta fólkinu til að starfa á afskekkt- asta póst- húsi veraldar á í Suðurskauts- landinu. Um er að ræða fimm mánuði, frá nóvember til mars, og felur starfið meðal annars í sér að sjá um pósthúsið sem er staðsett í Port Lockroy á Suðurskautsland- inu og telja mörgæsir á svæðinu. Umsækjendur þurfa meðal ann- ars að vera í góðu formi og vera meðvitaðir um umhverfið og auð- vitað að vera tilbúinn að lifa nokkuð einföldum lífsstíl en það er til að mynda ekkert rennandi vatn á svæðinu og ekkert klósett, aðeins kamar. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Leita að fólki fyrir afskekktasta pósthús veraldar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur -2 heiðskírt Brussel 10 skúrir Madríd 16 heiðskírt Akureyri -1 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 7 rigning Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 0 léttskýjað London 11 skýjað Róm 12 skýjað Nuuk 0 alskýjað París 12 alskýjað Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 0 snjókoma Amsterdam 10 skýjað Winnipeg 1 alskýjað Ósló 6 alskýjað Hamborg 9 skýjað Montreal 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 11 skýjað New York 9 alskýjað Stokkhólmur 5 heiðskírt Vín 18 heiðskírt Chicago 9 skýjað Helsinki 1 léttskýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 29 skýjað DYkŠ…U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.