Morgunblaðið - 14.07.2022, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.07.2022, Blaðsíða 52
52 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 2022 Þín útivist - þín ánægja Vinir fá sérkjör Skráning á icewear.is ARCTIC EXPLORER göngustafir Kr. 5.990.- ASOLO Falcon Kr. 29.990.- HVÍTANE Merínó húfa Kr. 3.990.- S LYNG Kr. 1.5 ullarsokkar 90.- GRÍMSEY hanska Kr. 2.990.- r HVÍTANES Merino buxur Kr. 11.990.- SKERJAFJÖRÐUR hálfrennd peysa Kr. 10.990.- VEIGAR þriggja laga jakki Kr. 37.990.- JÖKULSÁ ullarvesti Kr. 22.990.- VEIGAR þriggja laga buxur Kr. 27.990.- »Hið árlega nautahlaup og hátíð San Fermin í Pamplona á Spáni fór fram í vikunni og að vanda voru margir fífldjarfir hlauparar hætt komnir og sluppu sumir hverjir ekki við horn óttasleginna nauta. Hátíðinni var kröftuglega mótmælt af dýraverndarsinnum og að vanda urðu nokkrir þátttakendur fyrir hornum og þurftu að fara á sjúkrahús. Hátíðin er engu að síður mikið sjónarspil, eins og sjá má. Fífldjarfir hlauparar storkuðu nautum og örlögunum á San Fermin-hátíðinni í Pamplona Ógnvekjandi Þátttakendur víkja fyrir nauti. Á degi hverjum sem hátíðin stendur yfir er sex nautum sleppt. Glæsilegir Rauð- og hvítklæddir karlar bíða rólegir eftir nautunum. Nautaat Manuel Escribano gegnir hinu umdeilda starfi nautabanans og sést hér glíma við kraftmikinn bola á hátíðinni San Fermin. Opnunarathöfn Mikill mannfjöldi var viðstaddur setningu hátíðarinnar. Á spretti Nauti skrikar fótur í beygju í einni af götum Pamplona. Hlaupin er 850 metra leið. AFP/Ander Gillenea Hryntregasveitin Bláa höndin, skipuð Guðmundi Péturssyni, Jak- obi Frímanni, Einari Scheving og Jóni Ólafs- syni, heldur tón- leika í Máli og menningu við Laugaveg í kvöld kl. 20.30. Kom hún síðast fram opinberlega á Blúshátíð Reykjavíkur fyrr á árinu en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á sviði Máls og menningar í fyrra. „Þótt Missisippi-þelið myndi grunninn í efnistökum Bláu hand- arinnar er sjálf efnisskráin um margt óvenjuleg. Útsetningar og hljóðheimur vísa m.a. til Delta og annarra belta á borð við tamla og fönk. 3/4 hlutar Bláu handarinnar ábyrgjast að lögin verði vandlega tónuð á meðan 1/4 sveitarinnar ábyrgist að hinum rótgrónu takt- tegundum 3/4 og 4/4 verði gerð við- eigandi skil. Þá má reikna með framandlegum en þokkafullum gestasöngvara er líða tekur á kvöldið, áður en nokkr- um völdum gestum gefst kostur á að stíga á stokk,“ segir í tilkynningu. Frítt er inn á tónleikana og allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Framandlegir og þokkafullir söngvarar Guðmundur Pétursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.