Læknablaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 13
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 229
R A N N S Ó K N
Tölfræðileg marktækni var miðuð við p-gildi <0,05. Tölfræðileg
úrvinnsla var unnin í Joinpoint (Joinpoint Regression Program,
Version 4.8.0.1 - April 2020; Statistical Methodology and App-
lications Branch, Surveillance Research Program, National Cancer
Institute) og Stata (StataCorp. 2015. Stata Statistical Software: Rele-
ase 14. College Station, TX: StataCorp LP.)
Leyfi Vísindasiðanefndar, VSNb2014 030020/ 03.13.
Niðurstöður
Tafla I sýnir algengi meðhöndlaðrar sykursýki 2 á Íslandi árin
2005 og 2018 eftir aldri og kyni.
Algengið meira en tvöfaldaðist í nær öllum aldurshópum hjá
bæði körlum og konum. Algengið jókst með aldri hjá báðum kynj-
um og var hæst um áttrætt, bæði 2005 og 2018. Tæplega 10.600
manns höfðu sykursýki 2 á Íslandi árið 2018, um 5600 karlar og
um 5000 konur (18-99 ára).
Um 4200 manns höfðu sykursýki 2 á Íslandi árið 2005. Fólki
með sykursýki, samkvæmt lyfjaávísunum, fjölgaði því 2,5-falt frá
2005 til 2018.
Þegar nýgengið er skoðað í töflu II sést að nokkrar sveiflur eru í
nýgengi, bæði milli aldurshópa og milli áranna 2005 og 2018. Þegar
aldurshópum er slegið saman (efst í töflu II), sést að nýgengi hefur
aukist hjá báðum kynjum, en einkum hjá konum.
Mynd 1 sýnir meðaltal algengis og nýgengis á árunum 2005-
2007 annars vegar (brotnar línur) og hins vegar á árunum 2016-
2018 (samfelldar línur), fyrir karla og konur eftir aldri. Mikil aukn-
ing er í algengi sykursýki 2 (eins og sést einnig í töflu I). Nýgengið
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
%
45
-49
50
-54
55
-59
60
-64
65
-69
70
-74
75
-79
80
-84
85
-89
Aldur
Algengi
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
Á
hv
er
ja
1
00
0
íb
úa
á
á
ri
45
-49
50
-54
55
-59
60
-64
65
-69
70
-74
75
-79
80
-84
85
-89
Aldur
Nýgengi
Karlar 2016-2018 Konur 2016-2018
Karlar 2005-2007 Konur 2005-2007
Mynd 1. Samanburður á algengi og nýgengi sykursýki á Íslandi fyrir tímabilin 2005-
2007 og 2016-2018. Reiknað eftir 5 ára aldurshópum og kyni fyrir eldri en 45 ára.
Tafla II. Nýgengi meðhöndlaðrar sykursýki 2 á Íslandi eftir aldri og kyni árin 2005 og 2018.
Karlar Konur
Aldur Nýgengi Nýgengi
2005 2018 2005 2018
n tíðni 95% ÖM n tíðni 95% ÖM n tíðni 95% ÖM n tíðni 95% ÖM
18-79 * 433 4,6 (3,3;6,3) 646 5,1 (4,0;6,7) 470 4,6 (3,6;6,4) 830 6,6 (5,3;8,5)
18-99 * 476 4,9 (3,5;6,8) 683 5,2 (3,9;7,0) 512 4,8 (3,6;6,9) 877 6,6 (5,3;8,4)
50-69 * 231 9,1 (7,1;11,8) 365 9,8 (8,0;12,2) 153 5,9 (4,4;8,3) 293 7,8 (6,1;9,7)
20-24 1 0,1 (0,0;0.6) 6 0,5 (0,2;1,0) 39 3,7 (2,7;5,0) 47 3,8 (2,9;5,1)
25-29 5 0,5 (0,2;1,1) 14 0,9 (0,6;1,6) 67 6,4 (5,1;8,2) 125 9,7 (8,1;11,5)
30-34 9 0,9 (0,4;1,6) 18 1,4 (0,9;2,2) 54 5,3 (4,1;7,0) 107 9,4 (7,8;11,4)
35-39 15 1,4 (0,9;2,4) 31 2,4 (1,7;3,4) 25 2,4 (1,6;3,6) 77 6,7 (5,4;8,4)
40-44 22 2,0 (1,3;3,1) 42 3,6 (2,7;4,9) 29 2,7 (1,9;3,9) 45 4,2 (3,2;5,7)
45-49 42 4,0 (3,0;5,4) 57 5,2 (4,0;6,8) 16 1,6 (1,0;2,6) 65 6,3 (5,0;8,1)
50-54 62 6,7 (5,2;8,6) 85 7,9 (6,4;9,8) 34 3,8 (2,7;5,4) 63 5,8 (4,5;7,5)
55-59 47 6,1 (4,6;8,1) 95 9,2 (7,6;11,3) 39 5,3 (3,8;7,2) 90 8,8 (7,2;10,8)
60-64 63 11,5 (9,0;14,7) 99 11,0 (9,0;13,4) 41 7,2 (5,3;9,7) 85 9,3 (7,6;11,6)
65-69 59 13,8 (10,7;17,8) 86 11,8 (9,6;14,6) 39 8,5 (6,2;11,7) 55 7,3 (5,6;9,6)
70-74 57 14,2 (11,0;18,5) 71 13,1 (10,4;16,5) 42 9,3 (6,9;12,6) 51 8,9 (6,7;11,7)
75-79 51 16,7 (12,7;22,0) 41 12,3 (9,0;16,6) 35 9,3 (6,7;12,9) 20 5,1 (3,3;7,8)
80-84 25 12,4 (8,4;18,4) 20 8,4 (5,4;13,1) 24 8,4 (5,6;12,5) 18 5,8 (3,7;9,2)
85-89 13 13,8 (8,0;23,7) 9 5,9 (3,1;11,3) 10 6,3 (3,4;11,6) 8 3,5 (1,7;7,0)
90-94 5 16,6 (6,9;39,8) 1 1,9 (0,3;13,6) 4 6,2 (2,3;16,4) 4 3,8 (1,4;10)
95-99 0 0,0 (0,0;0,0) 0 0,0 (0,0;0,0) 0 0,0 (0,0;0,0) 0 0,0 (0,0;0,0)
*Aldursstaðlað nýgengi samkvæmt aldurssamsetningu á Íslandi árið 2018. ÖM=öryggismörk