Lögmannablaðið - 2022, Blaðsíða 34

Lögmannablaðið - 2022, Blaðsíða 34
34 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/22 KRISTJÁN STEFÁNSSON ER FÆDDUR 1. MARS 1945. HANN LAUK CAND. JURIS PRÓFI FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRIÐ 1974. KRISTJÁN VAR FULLTRÚI HJÁ ÞORVALDI ÞÓRARINSSYNI HRL. FRÁ 1974-1975 ER HANN STOFNAÐI EIGIN LÖGFRÆÐISKRIFSTOFU SEM HANN HEFUR REKIÐ ALLAR GÖTUR SÍÐAN. HANN VARÐ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR ÁRIÐ 1977 OG HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR ÁRIÐ 1991. KRISTJÁN KYNNTIST EIGINKONU SINNI, STEINUNNI MARGRÉTI LÁRUSDÓTTUR LÖGFRÆÐINGI, UM ÞAÐ LEYTI SEM HANN VAR AÐ LJÚKA LAGANÁMI OG HÚN AÐ BYRJA EN ÞAU EIGA SAMAN FJÓRA UPPKOMNA SYNI.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.