Lögmannablaðið - 2021, Blaðsíða 10

Lögmannablaðið - 2021, Blaðsíða 10
10 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/21 NAFN: SIGURÐUR ÖRN HILMARSSON VINNUSTAÐUR: RÉTTUR – ADALSTEINSSON & PARTNERS LÖGMANNSRÉTTINDI: RÉTTINDI TIL MÁLFLUTNINGS FYRIR HÉRAÐSDÓMI ÁRIÐ 2009 OG HÆSTARÉTTI 2017. FJÖLSKYLDUHAGIR: KVÆNTUR HELGU LÁRU HAUKSDÓTTUR LÖGMANNI OG VIÐ EIGUM ÞRJÚ BÖRN Á ALDRINUM 3-10 ÁRA. HELSTU ÁHUGAMÁL: ÉG HEF ÁHUGA Á NÆSTUM ÞVÍ ÖLLU. ÞEGAR ÉG VAR LÍTILL VAR ÉG ÁHUGASAMUR UM AÐ VITA HVERNIG HLUTIR VIRKUÐU OG TÓK ÞESS VEGNA ALLT Í SUNDUR. ÉG ER EIGINLEGA ENN AÐ KRYFJA HLUTINA. SVO SPILA ÉG KÖRFUBOLTA MEÐ FÉLÖGUNUM OG FINNST GOTT AÐ KÚPLA MIG ÚR ANNRÍKI DAGSINS MEÐ ÞVÍ AÐ ELDA GÓÐA MÁLTÍÐ. ÞESSI ÁHUGI Á ELDAMENNSKU LEIDDI SVO TIL SAUÐFJÁRRÆKTUNAR Í BORGARFIRÐI, AUK ÞESS SEM ÉG ÓL ÞAR TVO GRÍSI EITT SUMARIÐ, SEM ÉG HAFÐI FENGIÐ Í AFMÆLISGJÖF FRÁ VINNUFÉLÖGUM MÍNUM. ÞEIR BÁRU NÖFNIN AÐALRÉTTUR OG LÆÐAN, OG VORU LJÚFFENGIR. SÍÐAST EN EKKI SÍST HEF ÉG ÁHUGA Á UPPELDI BARNANNA MINNA. Lj ós m yn d: M . F ló ve nt

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.