Lögmannablaðið - 2021, Blaðsíða 28

Lögmannablaðið - 2021, Blaðsíða 28
28 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/21 GARÐAR GARÐARSSON ER FÆDDUR 5. NÓVEMBER 1944. HANN LAUK CAND.JURIS FRÁ HÍ 1971, VAR Í SÉRNÁMI Í ALÞJÓÐLEGUM VIÐSKIPTARÉTTI VIÐ UNIVERSITY OF MINNESOTA Í MINNEAPOLIS 1983-1984, TÓK PRÓF Í REKSTRARFRÆÐUM FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRIÐ 1995 OG LAUK ÞAR FRAMHALDSNÁMI 2001-2002. ÞÁ VAR GARÐAR LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI UM ÁRABIL. GARÐAR VARÐ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR 1973 OG HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR 1984. HELSTU SÉRSVIÐ GARÐARS ERU SAMNINGSGERÐ OG SAMNINGARÉTTUR, STJÓRNSÝSLURÉTTUR, FÉLAGARÉTTUR, VIÐSKIPTARÉTTUR OG STJÓRN FISKVEIÐA. GARÐAR SAT Í STJÓRN LMFÍ 1982-1983.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.