Lögmannablaðið - 2021, Síða 28

Lögmannablaðið - 2021, Síða 28
28 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/21 GARÐAR GARÐARSSON ER FÆDDUR 5. NÓVEMBER 1944. HANN LAUK CAND.JURIS FRÁ HÍ 1971, VAR Í SÉRNÁMI Í ALÞJÓÐLEGUM VIÐSKIPTARÉTTI VIÐ UNIVERSITY OF MINNESOTA Í MINNEAPOLIS 1983-1984, TÓK PRÓF Í REKSTRARFRÆÐUM FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRIÐ 1995 OG LAUK ÞAR FRAMHALDSNÁMI 2001-2002. ÞÁ VAR GARÐAR LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI UM ÁRABIL. GARÐAR VARÐ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR 1973 OG HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR 1984. HELSTU SÉRSVIÐ GARÐARS ERU SAMNINGSGERÐ OG SAMNINGARÉTTUR, STJÓRNSÝSLURÉTTUR, FÉLAGARÉTTUR, VIÐSKIPTARÉTTUR OG STJÓRN FISKVEIÐA. GARÐAR SAT Í STJÓRN LMFÍ 1982-1983.

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.